Menu

numbers

Segir slæmt gengi jafnaðarmanna megi rekja til rofinna tengsla við verkalýðshreyfinguna

Segir slæmt gengi jafnaðarmanna megi rekja til rofinna tengsla við verkalýðshreyfinguna

Ólína Þorvarðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar telur hugsanlegt að slakt gengi jafnaðarmanna megi rekja til rofinna tengsla við verkalýðshreyfinguna. Þetta kom fram í máli Ólínu í síðdegisútvarpinu í gær en hún var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur og Péturs Gunnlaugssonar. Ólína bendir á að Samfylkingin og þeir flokkar sem að henni standa hafi orðið til í kviku stéttarbaráttu " nú hefur stéttarbaráttan breyst, hún er orðin þverpólitískari og Alþýðusambandið tilheyrir ekki lengur sósíaldemókrötum, í stjórn þess eru allir flokkar og svo framvegis, stéttarbarátta hefur þróast á þenn veg að stjórnmálin hafa fjarlægst frá launþegahreyfingunni, og það er liðin tíð að sjálfstæðismenn eigi verslunarmenn og atvinnurekendur einvörðungu og að kratar og sósíalistar eigi verkalýðshreyfinguna, þetta hefur gert það að verkum að um leið og þessi tengsl hafa rofnað hafa stjórnmálamenn hætt að tala beint inn í kvikuna",segir Ólína.   Smelltu hér til þess að hlusta á þáttinn

Lesa nánar
Húðfegrun

Fleiri fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
Til baka Áfram
Segir slæmt gengi jafnaðarmanna megi rekja til rofinna tengsla við verkalýðshreyfinguna

Segir slæmt gengi jafnaðarmanna megi rekja til rofinna tengsla við verkalýðshreyfinguna

Ólína Þorvarðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar telur hugsanlegt að slakt gengi jafnaðarmanna megi rekja til rofinna tengsla við verk...

Lesa nánar
Samningur um skimun ristilkrabbameins undirritaður

Samningur um skimun ristilkrabbameins undirritaður

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Kristján Oddsson, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, undirrituðu í dag samkomulag um un...

Lesa nánar
Samkeppniseftirlitið telur greiðsluþátttökukerfi ekki samkeppnishamlandi

Samkeppniseftirlitið telur greiðsluþátttökukerfi ekki samkeppnishamlandi

Samkeppniseftirlitið hefur lokið umfjöllun um erindi Öryrkjabandalags Íslands sem óskaði eftir athugun á því hvort reglugerð um greiðsl...

Lesa nánar
Telja að Fjármálaráðuneytið hafi látið gögn um endurreisn bankanna hverfa

Telja að Fjármálaráðuneytið hafi látið gögn um endurreisn bankanna hverfa

Mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku í nýrri skoðanakönnun Útvarps Sögu telja að Fjármálaráðuneytið hafi látið gögn um endurreisn ban...

Lesa nánar
Styrkjum úthlutað til verkefna og félagasamtaka

Styrkjum úthlutað til verkefna og félagasamtaka

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að- uppbyggingu á sviði umhverfismála. Þá hefur ráðuney...

Lesa nánar
Ráðherra afhenti afkastamiklum blóðgjafa viðurkenningu

Ráðherra afhenti afkastamiklum blóðgjafa viðurkenningu

Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra veitti í gær Gísla Þorsteinssyni viðurkenningarskjal fyrir að hafa gefið blóð 175 sinnum. Á...

Lesa nánar
Hagar ætla að skila ólögmætum gjöldum ríkissjóðs til viðskiptavina

Hagar ætla að skila ólögmætum gjöldum ríkissjóðs til viðskiptavina

Hagar hafa í kjölfar dóms sem kveðinn var upp þann 21.janúar þar sem íslenska ríkið var dæmt vegna ólögmætrar gjaldtöku af innfluttum l...

Lesa nánar
Næringarsnautt fæði veldur því að fólk borðar of mikið

Næringarsnautt fæði veldur því að fólk borðar of mikið

Næringarsnautt fæði veldur því að fólk borðar mun meira en það annars þyrfti. Þetta segir Ylfa Carlsson næringarfræðingur. Ylfa sem var...

Lesa nánar
Segir Pírata verða að gera grein fyrir afstöðu sinni til ESB

Segir Pírata verða að gera grein fyrir afstöðu sinni til ESB

Óli Björn Kárason varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ljóst að Píratar verði að svara þeirri spurningu fyrir kosningar hver afstað...

Lesa nánar
Vilja ekki að Reykjavíkurborg skeri niður fé til hátíðarhalda á 17.júní

Vilja ekki að Reykjavíkurborg skeri niður fé til hátíðarhalda á 17.júní

Mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku í nýrri viðhorfskönnun Útvarps Sögu vilja ekki að Reykjavíkurborg skeri niður fé til hátíðarhald...

Lesa nánar
Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um aðstoð við Sýrland og nágrannalönd

Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um aðstoð við Sýrland og nágrannalönd

Leiðtogafundur um aðstoð við Sýrland og nágrannalönd hófst síðdegis í gær í London. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sækir...

Lesa nánar
Fjármálaeftirlitið þarf að svara Alþingi

Fjármálaeftirlitið þarf að svara Alþingi

Fulltrúar Fjárlaganefndar kröfðu í dag Fjármálaeftilitið svara við áleitnum spurningum um fjármögnun Arion  banka eftir að hann ko...

Lesa nánar
Illugi hvetur landsmenn til þess efla heilsu með hreyfingu

Illugi hvetur landsmenn til þess efla heilsu með hreyfingu

Setningarhátíð Lífshlaupsins fór fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í gærmorgun í níunda sinn. Þetta árið var var það Grunnskóli Sel...

Lesa nánar
Árleg tannverndarvika hafin

Árleg tannverndarvika hafin

Hafin er hin árlega tannverndarvika sem Embætti landlæknis og Tannlæknafélags Íslands standa fyrir. Á vef embættisins er að finna ýmsar...

Lesa nánar
Veðurstofan varar við óveðri

Veðurstofan varar við óveðri

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun þar sem varað er við óveðri, en Spáð er austan og norðaustan stormi eða roki, 20-28 m/s ...

Lesa nánar
Skiptar skoðanir um hvort róbótavæðing sé framfaraskref fyrir hagkerfið

Skiptar skoðanir um hvort róbótavæðing sé framfaraskref fyrir hagkerfið

Mjög skiptar skoðanir eru um hvort róbótavæðingin sem hafin er sé framfaraskref fyrir hagkerfið. Þetta gefur niðurstaða nýrrar könnunar...

Lesa nánar
Ætla að óska eftir lögreglurannsókn á athæfi yfirlýsts nauðgara komi hann til landsins

Ætla að óska eftir lögreglurannsókn á athæfi yfirlýsts nauðgara komi hann til landsins

Samtök umgengnisforeldra ætla að senda erindi til lögreglunnar og óska eftir því að hún rannsaki ætluð kynferðisbrot Roosh Vorek sem æt...

Lesa nánar
„Mjög uppörvandi að sjá hvað hjálparstarfið skiptir miklu máli“

„Mjög uppörvandi að sjá hvað hjálparstarfið skiptir miklu máli“

Eins og kunnugt er hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, eytt undanförnum dögum í Líbanon þar sem hann hefur kynnt sér ...

Lesa nánar
Víðir
 

Tilveran

Skiptar skoðanir um hvort róbótavæðing sé framfaraskref fyrir hagkerfið

Skiptar skoðanir um hvort róbótavæðing sé framfaraskref fyrir hagkerfið

Mjög skiptar skoðanir eru um hvort róbótavæðingin sem hafin er sé framfaraskref fyrir hagkerfið. Þetta gefur niðurstaða nýrrar könnunar...

Lesa nánar
Ætla að óska eftir lögreglurannsókn á athæfi yfirlýsts nauðgara komi hann til landsins

Ætla að óska eftir lögreglurannsókn á athæfi yfirlýsts nauðgara komi hann til landsins

Samtök umgengnisforeldra ætla að senda erindi til lögreglunnar og óska eftir því að hún rannsaki ætluð kynferðisbrot Roosh Vorek sem æt...

Lesa nánar

Útlönd

„Mjög uppörvandi að sjá hvað hjálparstarfið skiptir miklu máli“

„Mjög uppörvandi að sjá hvað hjálparstarfið skiptir miklu máli“

Eins og kunnugt er hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, eytt undanförnum dögum í Líbanon þar sem hann hefur kynnt sér ...

Lesa nánar
Evrópskir ráðherrar ræddu um aðgangshindranir á internetinu

Evrópskir ráðherrar ræddu um aðgangshindranir á internetinu

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sat í lok síðustu viku ráðherrafund Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna um sa...

Lesa nánar

Potturinn

Valdi koppasali í forsetaframboð?

Valdi koppasali í forsetaframboð?

Pottverjar sem hittust í heitu pottunum í Vesturbæjarlaug í morgun veltu fyrir sér hugsanlegum eftirmönnum Ólafs Ragnars Grímssonar for...

Lesa nánar
Logið að almenningi fyrir elítuna

Logið að almenningi fyrir elítuna

Mikið var rætt um dómana í Stím málinu svokallaða í heitu pottunum í sundlaug Akureyrar í morgun og er óhætt að segja að andrúmsloftið ...

Lesa nánar

Leiðarinn

Kona! Þú stjórnar ekki hér

Kona! Þú stjórnar ekki hér

Umræðan um meintan samskiptavanda innan Lögreglustjóraembættisins á Höfuðborgarsvæðinu hljómar fyrir mér sem endurtekið efni. Fréttastofur sjónvarpsst...

Lesa nánar

Fréttatengt efni

Vigdís Hauks spáir óðaverðbólgu í forsetaframboðum

Vigdís Hauks spáir óðaverðbólgu í forsetaframboðum

Eftir að Ólafur Ragnar Grímsson lét þau boð út ganga á nýársdag að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri sem forseti Íslands í vor skall á flóðbylg...

Lesa nánar

Athyglisvert

Guðrún Kristín Ívarsdóttir miðill: Ráðherraskipti verða innan skamms, Vigdís í heilbrigðisráðuneytið?

Guðrún Kristín Ívarsdóttir miðill: Ráðherraskipti verða innan skamms, Vigdís í heilbrigðisráðuneytið?

Ráðherraskipti verða í að minnsta kosti þremur ráðuneytum á næstu misserum. Þetta kom fram í máli Guðrúnar Kristínar Ívarsdóttur miðils, en hún var í ...

Lesa nánar