Menu

numbers

Ákveðnir kostnaðarliðir gleymast í umræðunni um öryrkja

Ákveðnir kostnaðarliðir gleymast í umræðunni um öryrkja

Guðmundur Ingi Kristinsson formaður Bótar segir að þegar rætt er um kjör öryrkja um að þeir hafi það ekkert verr en þeir sem eru á lægstu laununum í samfélaginu, þá gleymist að öryrkjar þurfi að greiða ýmsa kostnaðarliði sem hinn venjulegi launamaður þarf jafnan ekki að greiða. Guðmundur sem var gestur morgunútvarpsins í vikunni nefnir hina ýmsu kostnaðarliði í þessu sambandi " þeir þurfa á sérþjónustu að halda sem kostar mikið, það er sjúkraþjálfun, það eru lyf, það er læknisþjónusta, og það eru meira að segja hjálpartæki sem þeir þurfa að notast við og þetta kostar gífurlega peninga og það er alltaf verið að láta fólk borga meira og meira, og þar af leiðandi skiptir miklu máli fyrir þetta fólk að það sé ekki verið að hækka mat eða hækka lyf",segir Guðmundur. Hljóðstikla úr viðtalinu

Lesa nánar

Fleiri fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
Til baka Áfram
Gasmengun víða um land í dag

Gasmengun víða um land í dag

Gasmengun verður víða á landinu í dag samkvæmt nýjustu gasspá Veðurstofunnar. Svæðið sem gasmengunin nær til er allt frá Húsavík í norð...

Lesa nánar
Ákveðnir kostnaðarliðir gleymast í umræðunni um öryrkja

Ákveðnir kostnaðarliðir gleymast í umræðunni um öryrkja

Guðmundur Ingi Kristinsson formaður Bótar segir að þegar rætt er um kjör öryrkja um að þeir hafi það ekkert verr en þeir sem eru á lægs...

Lesa nánar
Flugvallarmálið: „Þetta má ekki eiga sér stað“

Flugvallarmálið: „Þetta má ekki eiga sér stað“

Friðrik Pálsson forsvarsmaður samtakanna Hjartað í Vatnsmýrinni segir að það útspil að hafa ætlað að afhenda Valsmönnum Hlíðarendalóðir...

Lesa nánar
Þeir sem hafa aðrar skoðanir en klíkan eru settir út í kuldann

Þeir sem hafa aðrar skoðanir en klíkan eru settir út í kuldann

Ragnar Þór Ingólfsson stjórnarmaður í VR segir að honum sárni að sjá hvernig þeir sem hafi aðrar skoðanir en þröng klíka sem stjórni ve...

Lesa nánar
Rjúpnaveiðitímabilið hafið

Rjúpnaveiðitímabilið hafið

Rjúpnaveiðitímabilið hófst í gær en margir héldu til veiða strax í fyrrinótt enda er mikil tímatakmörkun á veiðunum. Leyfilegt er að ve...

Lesa nánar
Umfjöllun um skipulagstillögu á Hlíðarenda frestað

Umfjöllun um skipulagstillögu á Hlíðarenda frestað

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarflokksins segir skipulagsmálum vegna deiliskipulagstillögu Hlíðarenda hafi ver...

Lesa nánar
Gaflaraleikhúsið sigraði Rarited í spurningakeppni fyrirtækjanna

Gaflaraleikhúsið sigraði Rarited í spurningakeppni fyrirtækjanna

Gaflaraleikhúsið sigraði Rarited í annari viðureign spurningakeppni fyrirtækjanna í morgunútvarpinu á Útvarpi Sögu í morgun. Lárus Vilh...

Lesa nánar
Par dæmt í 1500 ára fangelsi fyrir framleiðslu á barnaklámi

Par dæmt í 1500 ára fangelsi fyrir framleiðslu á barnaklámi

Dómstóll í Lauderdale í Minnesota dæmdi í vikunni par í 1500 ára fangelsi fyrir að framleiða og dreifa gríðarlegu magni barnakláms. Par...

Lesa nánar
Telja að glæpum muni fjölga á Íslandi

Telja að glæpum muni fjölga á Íslandi

Flestir hlustendur Útvarps Sögu telja að glæpum muni fjölga á Íslandi samkvæmt nýrri vefskönnun sem fram fór hér á vefsíðunni síðasta s...

Lesa nánar
Nýr þáttur á Útvarpi Sögu fer í loftið á laugardag

Nýr þáttur á Útvarpi Sögu fer í loftið á laugardag

Nýr þáttur mun fara í loftið á laugardagsmorgun, en þátturinn byrjar stundvíslega klukkan níu fyrir hádegi og stendur til klukkan tólf ...

Lesa nánar
Gasmengun norðan og austanlands í dag

Gasmengun norðan og austanlands í dag

Gasmengunar frá eldgosinu mun gæta á norður og austurlandi í dag samkvæmt nýjustu gasspá Veðurstofu Íslands. Samkvæmt spánni mun mengun...

Lesa nánar
Læknanemar hafa áhyggjur af yfirvofandi verkfalli lækna

Læknanemar hafa áhyggjur af yfirvofandi verkfalli lækna

Félag læknanema hefur sent frá sér ályktun þar sem þungum áhyggjum er lýst vegna yfirvofandi verkfalls lækna sem hefst að óbreyttu á má...

Lesa nánar
Hafa ekki útilokað nýjar útfærslur á flugvellinum í Vatnsmýrinni

Hafa ekki útilokað nýjar útfærslur á flugvellinum í Vatnsmýrinni

Ragna Árnadóttir formaður Rögnunefndarinnar segir að nefndin hafi ekki enn útilokað aðrar útfærslur á flugvellinum í Vatnsmýri. Ragna s...

Lesa nánar
Súrefnismælum komið fyrir í Kolgrafafirði

Súrefnismælum komið fyrir í Kolgrafafirði

Hafrannsóknarstofnun vinnur nú að því að koma fyrir súrefnismælum í Kolgrafafirði til þess að geta fylgst með stöðu súrefnismettunar í ...

Lesa nánar
Skiptar skoðanir um vopnvæðingu

Skiptar skoðanir um vopnvæðingu

Í skoðanakönnun sem framkvæmd var hér á vefsíðunni síðasta sólarhringinn kom í ljós að skiptar skoðanir eru á því hvort vélbyssur eiga ...

Lesa nánar
Gasmengun víða á norðurlandi í dag

Gasmengun víða á norðurlandi í dag

Í gasspá Veðurstofunnar í dag er gert ráð fyrir því að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni verði vart víða á norðanverðu landinu og te...

Lesa nánar
Dæmdur fyrir blygðunarsemisbrot gegn drengjum

Dæmdur fyrir blygðunarsemisbrot gegn drengjum

Karlmaður á sjötugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot gagnvart tveimur níu ár...

Lesa nánar
Glæpamenn bregðast við vegna umræðu um vopnamál lögreglu

Glæpamenn bregðast við vegna umræðu um vopnamál lögreglu

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir þá umræðu sem skapast hefur síðustu daga í kjölfar frétta af vopnamálum lögregl...

Lesa nánar
 

Tilveran

Glæpamenn bregðast við vegna umræðu um vopnamál lögreglu

Glæpamenn bregðast við vegna umræðu um vopnamál lögreglu

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir þá umræðu sem skapast hefur síðustu daga í kjölfar frétta af vopnamálum lögregl...

Lesa nánar
Kemur til greina að skerða rétt borgaryfirvalda til ákvarðanatöku í flugvallarmálinu

Kemur til greina að skerða rétt borgaryfirvalda til ákvarðanatöku í flugvallarmálinu

Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir flugvallamálið vera stærra mál en svo að fámennur hópur geti tekið ákvarðanir í mál...

Lesa nánar

Útlönd

Lundúnarbúar fastir í umferðarteppu 6 vikur á ári

Lundúnarbúar fastir í umferðarteppu 6 vikur á ári

Íslendingar hafa hingað til ekki verið mjög þekktir fyrir þolinmæði í umferðinni og flestir ökumenn kannast við það að hafa orðið fyrir...

Lesa nánar
Annar heilbrigðisstarfsmaður í Texas smitaður af Ebólu

Annar heilbrigðisstarfsmaður í Texas smitaður af Ebólu

Heilbrigðisyfirvöld í Texas hafa greint frá því að heilbrigðisstarfsmaður á sjúkrahúsi í Dallas sem annaðist Ebólu smitaðan sjúkling ha...

Lesa nánar

Potturinn

Málsvarnarsjóðurinn sem hvarf

Málsvarnarsjóðurinn sem hvarf

Pottverjar sem komu saman í Vesturbæjarlauginni nú í morgun fóru að rifja upp allt tilstandið í kringum landsdómsmálið og komu ýmsir gl...

Lesa nánar
Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Pottverjar sem komu saman í Salalauginni nú í morgun ræddu um Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins sem birtist nú um helgina, en þar fer bréf...

Lesa nánar

Leiðarinn

Ert þú í hópi netníðinga ?

Ert þú í hópi netníðinga ?

Það er fagnaðarefni að fólk geti almennt átt í samskiptum á samfélagsmiðlunum,sjálfum sér og öðrum til ánægju. Því miður, færist það stöðugt í vöxt að...

Lesa nánar

Ritvöllurinn

Lygi eða bara að hliðra sannleikanum

Lygi eða bara að hliðra sannleikanum

Ekki get ég áttað mig á hvaða tortímingarstefnu stjórnmálamenn og embættismenn eru að vinna að, margir þeirra fara fram með ósannsögli og því að lofa ...

Lesa nánar

Athyglisvert

Segir vopn kalla á vopn og skapa óöryggi en ekki öryggi

Segir vopn kalla á vopn og skapa óöryggi en ekki öryggi

Ögmundur Jónasson fyrrverandi innanríkisráðherra segir það mikinn misskilning að vopnavæðing lögreglu veiti lögreglu vernd og öryggi en eins og greint...

Lesa nánar