Menu

numbers

Prófessor segir þriðju heimsstyrjöldina geta verið hafna án þess að nokkur hafi tekið eftir því

Prófessor segir þriðju heimsstyrjöldina geta verið hafna án þess að nokkur hafi tekið eftir því

Wilhelm Agrell prófessor í upplýsingafræðum við Háskólann í Lundi í Svíþjóð segir að vel geti verið að þriðja heimsstyrjöldin sé hafin án þess að mikið beri á. Þetta kemur fram í viðtali við Wilhelm í Sydsvenska dagbladet í dag. Hann segir þriðju heimsstyrjöldina geta verið að þróast öðruvísi en þær sem á undan hafi komið, sé hún hafin og þróunin geti verið sú að hún magnist stig af stigi. Hann bendir á hvernig alþjóðlegt skipulag sé að liðast hægt í sundur vegna stríðs öfgasinnaðra íslamista við umheiminn "stríðið hefur ekki einungis áhrif á Miðausturlönd og Afríku heldur reynir gífurlega á Evrópusambandið með ófyrirséðum afleiðingum, afleiðingum sem enginn hefur stjórn á",segir Wilhelm.    Ómögulegt að spá um framvinduna   Hann bendir á að öll stærstu löndin finni fyrir áhrifum af völdum stríðsins og að alþjóðasamfélagið nötri " ef við skoðum flóttamannastrauminn í samhengi við þá óöld sem ríkir í Miðausturlöndum og Norður Afríku sájum við að nú þegar hafa fjórar heimsálfur dregist inn í ástandið og drifkrafturinn er annar en í kalda stríðinu". Hann segir nær ómögulegt að spá fyrir um framhaldið " það er ekki einu sinni hægt að gera spá viku fram í tímann og það er alveg ómögulegt að segja hvernig ástandið...

Lesa nánar
Víðir

Fleiri fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
Til baka Áfram
Sérsveit situr um vopnaða menn í Norður Frakklandi

Sérsveit situr um vopnaða menn í Norður Frakklandi

Sérsveit frönsku lögreglunnar sitja nú um verslunarhúsnæði í bænum Roubaix í Norður Frakklandi en þar halda vopnaðir menn almennum borg...

Lesa nánar
Prófessor segir þriðju heimsstyrjöldina geta verið hafna án þess að nokkur hafi tekið eftir því

Prófessor segir þriðju heimsstyrjöldina geta verið hafna án þess að nokkur hafi tekið eftir því

Wilhelm Agrell prófessor í upplýsingafræðum við Háskólann í Lundi í Svíþjóð segir að vel geti verið að þriðja heimsstyrjöldin sé hafin ...

Lesa nánar
Tyrkir sagðir leika tveimur skjöldum

Tyrkir sagðir leika tveimur skjöldum

Tyrkir eru sagðir leika tveimur skjöldum í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS þar sem þeir hagnist af olíukaupum af samtökunum....

Lesa nánar
Egill kom í veg fyrir banatilræði gegn Nixon og Pompidou

Egill kom í veg fyrir banatilræði gegn Nixon og Pompidou

Egill Ólafsson tónlistarmaður sem á dögunum sendi frá sér bók sína Egilssögur- Á meðan ég man, þar sem Egill rifjar upp sögur af sér og...

Lesa nánar
Ásmundur: Þessar hugsanir sækja stundum á mig

Ásmundur: Þessar hugsanir sækja stundum á mig

Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins var einn þeirra fjölmörgu sem þurftu að flýja eldgosið í Heimaey árið 1973, þá 17 á...

Lesa nánar
Nær allir sammála Ólafi Ragnari um að fjárframlög til moskubyggingar eigi ekki að koma frá Sádi-Arabíu

Nær allir sammála Ólafi Ragnari um að fjárframlög til moskubyggingar eigi ekki að koma frá Sádi-Arabíu

Afgerandi meirihluti hlustenda Útvarps Sögu er sammála Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands um að fé til uppbyggingar moskunnar sem ...

Lesa nánar
Spenna milli Rússlands og NATO fer vaxandi

Spenna milli Rússlands og NATO fer vaxandi

Spenna milli NATO og rússa hefur aukist verulega eftir að tyrkneskar orrustuvélar skutu niður rússneska orrustuþotu sem að sögn tyrknes...

Lesa nánar
Bíllinn oft eini griðastaðurinn vegna húsnæðisskorts

Bíllinn oft eini griðastaðurinn vegna húsnæðisskorts

Sjöfn Garðarsdóttir móðir langveiks pilts sem sleit ofbeldisfullri sambúð fyrir nokkrum árum hefur nú beðið í heil fimm ár eftir félags...

Lesa nánar
Þeir sem hata okkur eiga að flytja burt

Þeir sem hata okkur eiga að flytja burt

Stjórnmálafræðiprófessorinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson var gestur Péturs Gunnlaugssonar í Síðdegisútvarpinu í dag og ræddi meðal ann...

Lesa nánar
Ekki jafn auðvelt að komast á örorkubætur og margir halda

Ekki jafn auðvelt að komast á örorkubætur og margir halda

Guðmundur Ingi Kristinsson formaður Bótar telur að það séu mun færri að svindla á kerfinu með því að komast óverðskuldað á örorkubætur ...

Lesa nánar
Viljum ekki láta skjóta okkur með vélbyssum yfir kaffi og kökum

Viljum ekki láta skjóta okkur með vélbyssum yfir kaffi og kökum

Ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, um hvernig Íslendingar hljóti að bregðast við hryðjuverkunum í París, meðal annars me...

Lesa nánar
Telja að karlar á Íslandi séu kúgaðir

Telja að karlar á Íslandi séu kúgaðir

Meirihluti hlustenda Útvarps Sögu telja að karlar á Íslandi séu kúgaðir. Þetta kemur fram í niðurstöðu skoðanakönnunar sem fram fór hér...

Lesa nánar
Sænskir samfélagsmiðlar loga vegna þess að múslima er falið að kynna jóladagskrá sjónvarpsins

Sænskir samfélagsmiðlar loga vegna þess að múslima er falið að kynna jóladagskrá sjónvarpsins

Samfélagsmiðlar í Svíþjóða loga stafna á milli eftir að kunngjört var að kynning á jóladagskrá Sænska ríkissjónvarpsins yrði í höndum k...

Lesa nánar
Segir að taka eigi vel á móti múslimum en að jafnframt eigi að gera ákveðnar kröfur til þeirra

Segir að taka eigi vel á móti múslimum en að jafnframt eigi að gera ákveðnar kröfur til þeirra

Snorri Óskarsson grunnskólakennari sem jafnan er kenndur við Betel segir íslendinga eiga að taka vel á móti múslimum en það sé einnig s...

Lesa nánar
Vill að Vesturlönd horfi í eigin barm

Vill að Vesturlönd horfi í eigin barm

Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi innanríkisráðherra telur að ekki verði hægt að taka á hryðjuverkum ISIS manna...

Lesa nánar
Svíar íhuga að lýsa yfir neyðarástandi

Svíar íhuga að lýsa yfir neyðarástandi

Sænsk yfirvöld íhuga nú að lýsa yfir neyðarástandi vegna mikils straums flóttamanna til landsins. Þetta kemur fram í Aftonbladet í dag....

Lesa nánar
Skelfingin er vopn ISIS

Skelfingin er vopn ISIS

Séra Þórhallur Heimisson, sóknarprestur í Breiðholtskrikju, var gestur Péturs Gunnlaugssonar í Síðdegisútvarpinu í vikunni. Þeir ræddu ...

Lesa nánar
Sigmundur Davíð: Árangurinn leggur okkur ábyrgð og skyldur á herðar – árangur þjóða byggir á hugarfarinu

Sigmundur Davíð: Árangurinn leggur okkur ábyrgð og skyldur á herðar – árangur þjóða byggir á hugarfarinu

Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins var haldinn dagana 20.-21. nóvember í Vogum á Vatnsleysuströnd. Fundurinn var ákaflega vel sóttur...

Lesa nánar
 

Tilveran

Viljum ekki láta skjóta okkur með vélbyssum yfir kaffi og kökum

Viljum ekki láta skjóta okkur með vélbyssum yfir kaffi og kökum

Ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, um hvernig Íslendingar hljóti að bregðast við hryðjuverkunum í París, meðal annars me...

Lesa nánar
Telja ekki rétt að varaþingmaður rannsaki meinta hatursglæpi

Telja ekki rétt að varaþingmaður rannsaki meinta hatursglæpi

Afgerandi meirihluti hlustenda Útvarps Sögu telur ekki rétt að varaþingmaður gegni starfi lögreglumanns sem ætlað er að rannsaka meinta...

Lesa nánar

Útlönd

Sænskir samfélagsmiðlar loga vegna þess að múslima er falið að kynna jóladagskrá sjónvarpsins

Sænskir samfélagsmiðlar loga vegna þess að múslima er falið að kynna jóladagskrá sjónvarpsins

Samfélagsmiðlar í Svíþjóða loga stafna á milli eftir að kunngjört var að kynning á jóladagskrá Sænska ríkissjónvarpsins yrði í höndum k...

Lesa nánar
Vill að Vesturlönd horfi í eigin barm

Vill að Vesturlönd horfi í eigin barm

Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi innanríkisráðherra telur að ekki verði hægt að taka á hryðjuverkum ISIS manna...

Lesa nánar

Potturinn

Jákvæð mismunun Ilmar

Jákvæð mismunun Ilmar

Pottverjar sem hittust í Ábæjarlaug rétt fyrir lokun í kvöld ræddu heitustu málin og var mjög tíðrætt um viðtal Edithar Alvarsdóttur vi...

Lesa nánar
Tony Omos á Reykjanesi með barnavagn

Tony Omos á Reykjanesi með barnavagn

Pottverjar sem hittust í pottunum í sundlauginni í Njarðvík í morgun ræddu einn umtalaðasta hælisleitanda síðari ára, Tony Omos sem pot...

Lesa nánar

Leiðarinn

Ert þú í hópi netníðinga ?

Ert þú í hópi netníðinga ?

Það er fagnaðarefni að fólk geti almennt átt í samskiptum á samfélagsmiðlunum,sjálfum sér og öðrum til ánægju. Því miður, færist það stöðugt í vöxt að...

Lesa nánar

Ritvöllurinn

Hver býður best?

Hver býður best?

Þessa dagana keppast fréttamenn RUV og fyrirsagnafjölmiðlanna um að skora á stjórnvöld að taka á móti fleiri flóttamönnum. Stjórnmálamennirnir taka u...

Lesa nánar

Athyglisvert

Viljum ekki láta skjóta okkur með vélbyssum yfir kaffi og kökum

Viljum ekki láta skjóta okkur með vélbyssum yfir kaffi og kökum

Ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, um hvernig Íslendingar hljóti að bregðast við hryðjuverkunum í París, meðal annars með eflingu lögre...

Lesa nánar