Menu

numbers

Telur Dag beita Valsmönnum fyrir sig í flugvallarmálinu

Telur Dag beita Valsmönnum fyrir sig í flugvallarmálinu

Friðrik Pálsson forsvarsmaður samtakanna Hjartað í Vatnsmýrinni telur Dag B Eggertsson beita Valsmönnum fyrir sig í þeim tilgangi að koma Reykjavíkurflugvelli úr Vatnsmýrinni. Til stendur næstkomandi miðvikudag að samþykkja í borgarstjórn að afhenda valsmönnum Hlíðarendalóðirnar en það verður til þess að neyðarflugbrautinni verður lokað. Friðrik segir sú stefna að láta flugvöllinn fara úr Vatnsmýrinni sé merkileg í ljósi þess að undanfarin ár hafa verið lögð fram gögn sem sýni fram á að sú þjónusta höfuðborgarsvæðisins sem snýr að landsbyggðinni myndi skerðast stórlega. Fréttastofa ræddi við einstaklinga innan Rögnunefndarinnar svokölluðu í dag sem sögðu að sú staða sem upp væri komin væri grafalvarleg og í raun kæmi mjög á óvart að til stæði að samþykkja að afhenda Hlíðarendalóðirnar á borgarstjórnarfundi næsta miðvikudag þar sem lofað hefði verið að gera ekkert fyrr en Rögnunefndin hefði skilað af sér.

Lesa nánar

Fleiri fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
Til baka Áfram
Telur Dag beita Valsmönnum fyrir sig í flugvallarmálinu

Telur Dag beita Valsmönnum fyrir sig í flugvallarmálinu

Friðrik Pálsson forsvarsmaður samtakanna Hjartað í Vatnsmýrinni telur Dag B Eggertsson beita Valsmönnum fyrir sig í þeim tilgangi að ko...

Lesa nánar
Telja lífskjör sín ekki hafa batnað eftir kosningar

Telja lífskjör sín ekki hafa batnað eftir kosningar

Meirihluti hlustenda Útvarps Sögu telja að lífskjör sín hafi ekki batnað eftir síðustu alþingiskosningar. Þetta kemur fram í nýrri könn...

Lesa nánar
Stór skjálfti í Bárðarbungu í morgun

Stór skjálfti í Bárðarbungu í morgun

Stór jarðskjálfti eða af stærðinni 5,1 reið yfir í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan níu í morgun. Skjálftinn varð í norðanverðri Bárðarbu...

Lesa nánar
Árni og Sigríður Elín sýknuð í Héraðsdómi

Árni og Sigríður Elín sýknuð í Héraðsdómi

Sigurjón Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans og Sigríður Elín Sigfúsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankan...

Lesa nánar
Landsmót hestamanna í uppnámi eftir átakafund

Landsmót hestamanna í uppnámi eftir átakafund

Landsmót hestamanna er í uppnámi eftir að harður ágreiningur kom upp um hvar það skyldi halda kom upp á fundi Landssambands helstamanna...

Lesa nánar
Atvinnurekendur gætu fjármagnað leigufélög

Atvinnurekendur gætu fjármagnað leigufélög

Eygló Harðardóttir félags og húsnæðismálaráðherra segir það vera forgangsatriði að leysa þann húsnæðisvanda sem nú blasir við mörgum og...

Lesa nánar
Hætta á rafmagnsleysi í Reykjavík ef Bárðarbunga gýs

Hætta á rafmagnsleysi í Reykjavík ef Bárðarbunga gýs

Ómar Ragnarsson fjölmiðlamaður og áhugamaður um eldgos segir að afleiðingar á höfuðborgarsvæðinu ef Bárðarbunga gysi væri helst rafmagn...

Lesa nánar
Skuldir fyrirtækja helsti veikleiki atvinnulífsins

Skuldir fyrirtækja helsti veikleiki atvinnulífsins

Björn Valur Gíslason varaþingmaður Vinstri grænna segir að helsti veikleikinn í atvinnulífinu hérlendis sé hversu mjög skuldsetning fyr...

Lesa nánar
Ferðaþjónustuaðilar áhyggjufullir

Ferðaþjónustuaðilar áhyggjufullir

Ferðaþjónustuaðilar á norðurlandi eru áhyggjufullir vegna manneklu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli en tveir verkstjórar svæðisins eru hæt...

Lesa nánar
Stór hluti ISIS manna koma frá vesturlöndum

Stór hluti ISIS manna koma frá vesturlöndum

Gunnlaugur Snær Ólafsson stjórnmálafræðingur segir að ef marka má tölur um fjölda þeirra vígamanna sem tilheyra ISIS þá sé ljóst að mjö...

Lesa nánar
Öryrkjar ekki betur settir í Noregi

Öryrkjar ekki betur settir í Noregi

Öryrkjar í Noregi eru ekkert betur settir en öryrkjar á Íslandi, þetta segir íslenskur öryrki sem búsettur er í Noregi. Öryrkinn sem bú...

Lesa nánar
Breytingar í mjólkuriðnaði óhjákvæmilegar

Breytingar í mjólkuriðnaði óhjákvæmilegar

Sigurður Loftsson formaður Landssambands Kúabænda segir mikilvægt að fara ítarlega yfir alla þætti er snúa að mjólkurframleiðslu áður e...

Lesa nánar
Foreldrar eiga erfitt með að ræða við börnin um netheima vegna vanþekkingar

Foreldrar eiga erfitt með að ræða við börnin um netheima vegna vanþekkingar

Besta forvörnin gegn þeim hættum sem í netheimum kunna að leynast er að ræða við börnin en foreldrar eiga oft erfitt með umræðuna sökum...

Lesa nánar
Það er efni nafnlausa bréfsins sem skiptir máli

Það er efni nafnlausa bréfsins sem skiptir máli

Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrum Hæstaréttardómari segir efni nafnlausa bréfsins sem hann ritaði á sínum tíma í tengslum við Baugsmálið ...

Lesa nánar
Segir Braga Guðbrandsson hafa heft tjáningarfrelsi sitt með hótunum

Segir Braga Guðbrandsson hafa heft tjáningarfrelsi sitt með hótunum

Guðmundur Týr Þórarinsson betur þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni segir Braga Guðmundsson hafa beitt fyrir sig hótunum um að hann fengi...

Lesa nánar
Dómur þyngdur yfir Birni Finnssyni

Dómur þyngdur yfir Birni Finnssyni

Hæstiréttur þyngdi í dag dóm yfir Birni Finnssyni karlmanni á sjötugsaldri en Björn sem vann á frístundaheimili á vegum Reykjavíkurborg...

Lesa nánar
Vilja banna ferðir íslendinga til Vestur Afríku vegna Ebólu

Vilja banna ferðir íslendinga til Vestur Afríku vegna Ebólu

Meirihluti hlustenda Útvarps Sögu vill að ferðir íslendinga til Vestur Afríku verði bannaðar vegna Ebólu faraldursins sem þar geysar, þ...

Lesa nánar
Gasmengun norðan, vestan og suðvestanlands í dag

Gasmengun norðan, vestan og suðvestanlands í dag

Í nýjustu gasspá Veðurstofu Íslands er gert ráð fyrir að gasmengun vegna eldgossins í Holuhrauni muni ná yfir hluta norðurlands, allt v...

Lesa nánar
 

Tilveran

Stefnan var birt Braga

Stefnan var birt Braga

Guðmundur Týr Þórarinsson sem jafnan er kenndur við Götusmiðjuna segir Braga Guðbrandsson forstjóra Barnaverndarstofu fara með rangt má...

Lesa nánar
Mikilvægt að vanda dánarbússkipti

Mikilvægt að vanda dánarbússkipti

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins Dánarbúskipti segir að í nútímasamfélagi þar sem fjölskyldumynstur séu orðin ...

Lesa nánar

Útlönd

Lundúnarbúar fastir í umferðarteppu 6 vikur á ári

Lundúnarbúar fastir í umferðarteppu 6 vikur á ári

Íslendingar hafa hingað til ekki verið mjög þekktir fyrir þolinmæði í umferðinni og flestir ökumenn kannast við það að hafa orðið fyrir...

Lesa nánar
Annar heilbrigðisstarfsmaður í Texas smitaður af Ebólu

Annar heilbrigðisstarfsmaður í Texas smitaður af Ebólu

Heilbrigðisyfirvöld í Texas hafa greint frá því að heilbrigðisstarfsmaður á sjúkrahúsi í Dallas sem annaðist Ebólu smitaðan sjúkling ha...

Lesa nánar

Potturinn

Málsvarnarsjóðurinn sem hvarf

Málsvarnarsjóðurinn sem hvarf

Pottverjar sem komu saman í Vesturbæjarlauginni nú í morgun fóru að rifja upp allt tilstandið í kringum landsdómsmálið og komu ýmsir gl...

Lesa nánar
Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Pottverjar sem komu saman í Salalauginni nú í morgun ræddu um Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins sem birtist nú um helgina, en þar fer bréf...

Lesa nánar

Leiðarinn

Ert þú í hópi netníðinga ?

Ert þú í hópi netníðinga ?

Það er fagnaðarefni að fólk geti almennt átt í samskiptum á samfélagsmiðlunum,sjálfum sér og öðrum til ánægju. Því miður, færist það stöðugt í vöxt að...

Lesa nánar

Ritvöllurinn

Lífeyrissjóðirnir og froðupeningar

Lífeyrissjóðirnir og froðupeningar

Þessa dagana er hamrað á því við okkur að ríkisjóður skuli sína tekjuafgang, sem er jú gott og gilt, en einhvernvegin finnst mér þá ekki verið að sína...

Lesa nánar

Athyglisvert

„Mér var ýtt til hliðar“

„Mér var ýtt til hliðar“

Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi Hæstaréttardómari segir að sér hafi verið nánast ýtt til hliðar þegar hann hóf störf við Hæstarétt Íslands en han...

Lesa nánar