Menu

numbers

Rólegt yfir gosstöðvunum

Rólegt yfir gosstöðvunum

Eldgosið sem hófst í gærkvöld rétt eftir miðnætti er eftir því sem best er vitað ekki mjög öflugt gos þrátt fyrir að sprungan sem gýs úr sé um kílómetri að lengd. Lítil hætta er talin stafa af gosinu sem stendur og aðeins lítið magn ösku sem fylgir því, en askan sést ekki með radarmælingum. Þá hefur flug annara véla en flugvéla sem notaðar eru við rannsóknir á svæðinu verið bannað. Ekki er heldur talin hætta á flóði. Björgunarsveitarmenn hafa nú í morgun styrkt lokanir á Gæsavatnaleið í öryggisskyni. Tekið skal fram að þær lokanir sem hafa verið í gildi undanfarna daga eru enn í gildi.

Lesa nánar

Fleiri fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
Til baka Áfram
Rólegt yfir gosstöðvunum

Rólegt yfir gosstöðvunum

Eldgosið sem hófst í gærkvöld rétt eftir miðnætti er eftir því sem best er vitað ekki mjög öflugt gos þrátt fyrir að sprungan sem gýs ú...

Lesa nánar
Ráðherrar ættu allir að hafa menntun í lögfræði

Ráðherrar ættu allir að hafa menntun í lögfræði

Stjórnsýslan er óöguð og ákvarðanir eru teknar eftir því sem hentar hagsmunaaðilum, þetta segir Árni Stefán Árnason dýralögfræðingur. Á...

Lesa nánar
Eldgos hafið í Holuhrauni

Eldgos hafið í Holuhrauni

Eldgos er hafið í Holuhrauni en á vefmyndavélum frá svæðinu má sjá skærann bjarma og reyk en svo virðist sem lítill kraftur sé í gosinu...

Lesa nánar
Undrast harðort bréf Hönnu Birnu til Umboðsmanns Alþingis

Undrast harðort bréf Hönnu Birnu til Umboðsmanns Alþingis

Ólafur Ísleifsson hagfræðingur segist undrast harðort bréf Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra sem hún sendi Umboðsmanni Alþ...

Lesa nánar
Veðurstofan varar við óveðri

Veðurstofan varar við óveðri

Veðurstofan hefur sent frá sér tilkynningu þar sem varað er við óveðri sem skellur á samkvæmt spám næstkomandi sunnudag. Gert er ráð fy...

Lesa nánar
Leita að grunsamlegum manni í Kaupmannahöfn

Leita að grunsamlegum manni í Kaupmannahöfn

Danska lögreglan er með gríðarlegan viðbúnað í Kaupmannahöfn eftir að grunsamlegur maður sást skilja eftir tösku við Holbergsgötu. Lögr...

Lesa nánar
Sigkatlarnir hafa ekki stækkað

Sigkatlarnir hafa ekki stækkað

Sigkatlar sem jarðvísindamenn urðu varir við í gærdag í norðvestanverðum Vatnajökli virðast ekki hafa breyst síðan þeir voru skoðaðir í...

Lesa nánar
Flestum bílum er hægt að halda við nánast endalaust

Flestum bílum er hægt að halda við nánast endalaust

Auðunn Ásberg Gunnarsson hjá Bifreiðaverkstæði Kópavogs segir að flestum bifreiðum sé hægt að halda við nánast endalaust. Auðunn sem va...

Lesa nánar
Takmarkanir á aðgengi hefur slæm áhrif á áfengismenninguna

Takmarkanir á aðgengi hefur slæm áhrif á áfengismenninguna

Ingvar Smári Birgisson formaður Heimdallar segir að þegar það sé komið fram við almenning eins og hann geti ekki umgengist áfengi á rét...

Lesa nánar
Segir Stefán Eiríksson verða að tala

Segir Stefán Eiríksson verða að tala

Páll Vilhjálmsson blaðamaður og bloggari segir að Stefán Eiríksson lögreglustjóri þurfi í ljósi atburða síðustu daga að stíga fram og s...

Lesa nánar
Berggangurinn veldur heilabrotum

Berggangurinn veldur heilabrotum

Berggangurinn sem liggur undir Bárðarbungu og í átt að Öskju veldur vísindamönnum talsverðum heilabrotum. Gangurinn er núna um 40 kílóm...

Lesa nánar
Segir Davíð kosta Morgunblaðið bæði áskrifendur og lesendur

Segir Davíð kosta Morgunblaðið bæði áskrifendur og lesendur

Frosti Logason útvarpsmaður og stjórnmálafræðingur segir merkilegt að í stóli ritstjóra Morgunblaðsins sitji maður sem kosti blaðið bæð...

Lesa nánar
Telja Umboðsmann Alþingis hafa gengið of hart fram í lekamálinu

Telja Umboðsmann Alþingis hafa gengið of hart fram í lekamálinu

Umboðmaður hefur gengið of hart fram í lekamálinu svokallaða að mati þeirra sem tóku þátt í vefkönnun Útvarps Sögu á vefsíðu stöðvarinn...

Lesa nánar
Þekkingarbrot eru grunnur framfara í læknavísindum

Þekkingarbrot eru grunnur framfara í læknavísindum

Þórarinn Guðjónsson forseti Vísindafélags íslendinga segir framfarir í læknavísindum  gríðarlega miklar og því sé fyrst og fremst ...

Lesa nánar
Vill bjóða 400.000 maldívum að flytjast til Íslands

Vill bjóða 400.000 maldívum að flytjast til Íslands

Kolfinna Baldvinsdóttir sem lengi hefur verið áhugakona um fjölmenningarsamfélög veltir þeirri hugmynd fyrir sér hvort ekki sé hægt að ...

Lesa nánar
Segir málið nú snúast um að fá staðreyndir á borðið

Segir málið nú snúast um að fá staðreyndir á borðið

Ögmundur Jónasson fyrrverandi innanríkisráðherra segir að staðan sem uppi er núna í lekamálinu svokallaða sé sú að fá staðreyndir málsi...

Lesa nánar
Segir sterkara að bíða með vantraustsyfirlýsingu

Segir sterkara að bíða með vantraustsyfirlýsingu

Willum Þór Þórsson þingmaður Framsóknarflokksins telur það sterkara af hálfu stjórnarandstöðunar að bíða eftir niðurstöðu úr lekamálinu...

Lesa nánar
Styðja ekki vantraust á Hönnu Birnu

Styðja ekki vantraust á Hönnu Birnu

Meirihluti hlustenda Útvarps Sögu styður ekki vantrauststillögu á hendur Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra samkvæmt vefkön...

Lesa nánar
 

Tilveran

Hugnast ekki hækkun matarskatts

Hugnast ekki hækkun matarskatts

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness segir að honum hugnist ekki hækkun matarskatts. Vilhjálmur sem var viðmælandi mo...

Lesa nánar
Ölgerðin eins og herraþjóð að tala niður til lítillar nýlendu

Ölgerðin eins og herraþjóð að tala niður til lítillar nýlendu

Jens Guð bloggari segir Færeyinga ekki skilja hroka Ölgerðarinnar í Gullmálinu svokallaða en miklar deilur hafa blossað upp milli Færey...

Lesa nánar

Útlönd

Læknar og sjúkraflutningamenn grýttir í Malmö

Læknar og sjúkraflutningamenn grýttir í Malmö

Baldur Bjarnason sem búsettur er í Svíþjóð segir lækna, lögreglu og sjúkraflutningafólk varla hætta sér inn í hverfi þar sem múslimar h...

Lesa nánar
Sýrlendingar í Svíþjóð fá bíla og einbýlishús á kostnað skattborgara

Sýrlendingar í Svíþjóð fá bíla og einbýlishús á kostnað skattborgara

Baldur Bjarnason sem hefur búið um áratugaskeið í Svíþjóð segir sýrlendinga sem koma til Svíþjóðar fá bæði háar upphæðir upphæðir til f...

Lesa nánar

Potturinn

Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Pottverjar sem komu saman í Salalauginni nú í morgun ræddu um Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins sem birtist nú um helgina, en þar fer bréf...

Lesa nánar
Tengist hvarf MH-370 flugslysinu í Úkraínu?

Tengist hvarf MH-370 flugslysinu í Úkraínu?

Pottverjar sem komu saman eldsnemma í Árbæjarlauginni í morgun ræddu um heimsmálin og bar þar hæst flugslysið í Úkraínu. Pottverjar haf...

Lesa nánar

Leiðarinn

Ert þú í hópi netníðinga ?

Ert þú í hópi netníðinga ?

Það er fagnaðarefni að fólk geti almennt átt í samskiptum á samfélagsmiðlunum,sjálfum sér og öðrum til ánægju. Því miður, færist það stöðugt í vöxt að...

Lesa nánar

Ritvöllurinn

Hvernig endar þetta?

Hvernig endar þetta?

Kæri lesandi mig langar að benda þér á nokkra hluti úr samfélagi okkar og hvernig við erum með frekju og ósanngjörnu umtali að mylja samfélagið innanf...

Lesa nánar

Athyglisvert

Lögreglumenn hafa verið beittir ofbeldi í kjölfar hótanna

Lögreglumenn hafa verið beittir ofbeldi í kjölfar hótanna

Snorri Magnússon formaður Landssambands lögreglumanna segist marg ítrekað fengið hótanir í starfi sínu sem lögreglumaður en Snorri var gestur morgunút...

Lesa nánar