Menu

numbers

Fyrirlítur Hamas en myndi ekki mótmæla íþróttaliði frá Palestínu

Fyrirlítur Hamas en myndi ekki mótmæla íþróttaliði frá Palestínu

Valdimar Jóhannesson er allt annað en sáttur við samstöðufund félagsins Ísland Palestína sem haldinn var við Laugardalsvöll á dögunum af því tilefni að kvennalið Ísrael í knattspyrnu mætti til þátttöku í leik gegn liði Íslands. Valdimar sem var gestur síðdegisútvarpsins í vikunni segir of langt gengið að boða til slíkrar mótmælasamkomu fyrir utan stað þar sem friðsæll landsleikur fer fram " staðreyndin var sú að þarna var kominn hópur manna sem hafði uppi leiðinlegar athugasemdir við þetta lið og mér finnst það ekki sæma". Valdimar segir að þó honum sé Hamas mjög á móti skapi myndi hann ekki sjálfur fara þessa leið ef kæmi til þess að Palestínumenn kæmu til Íslands til að keppa á viðlíka íþróttaviðburði " ég er fullkominn hatursmaður Hamas sem ég tel fyrirlitleg samtök, en ég myndi aldrei nokkurn tíma fara að mótmæla því ef það kæmi lið frá Gaza til þess að keppa á Íslandi",segir Valdimar. Valdimar segir þá sem slíkt gera setja niður " eins finnst mér að ef menn geti ekki látið ungmennin í friði með svona að þá eru menn komnir á mjög lágt plan". Hljóðstikla úr viðtalinu

Lesa nánar

Fleiri fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
Til baka Áfram
Skortur á geðlæknum á Akureyri

Skortur á geðlæknum á Akureyri

Þörf er á að ráða fleiri geðlækna til starfa á göngudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri að sögn forsvarsmanna geðdeildarinnar. Ei...

Lesa nánar
Fyrirlítur Hamas en myndi ekki mótmæla íþróttaliði frá Palestínu

Fyrirlítur Hamas en myndi ekki mótmæla íþróttaliði frá Palestínu

Valdimar Jóhannesson er allt annað en sáttur við samstöðufund félagsins Ísland Palestína sem haldinn var við Laugardalsvöll á dögunum a...

Lesa nánar
Sala á íslensku kjöti dregst saman um 4,3%

Sala á íslensku kjöti dregst saman um 4,3%

Sala á íslensku kjöti hefur dregist saman um 4,3% á ársgrundvelli ef miðað er við útreiknaða sölu frá sama tíma í fyrra. Ef rýnt er í t...

Lesa nánar
Miklar raunir íslendings í Perú

Miklar raunir íslendings í Perú

Trausti Hraunfjörð sem búsettur hefur verið í Perú frá árinu 2000 er í þeirri undarlegu stöðu að geta ekki ferðast nema á svokölluðu ne...

Lesa nánar
Telur minni yfirsýn helstu ástæðu mistaka í heilbrigðisgeiranum

Telur minni yfirsýn helstu ástæðu mistaka í heilbrigðisgeiranum

Lýður Árnason læknir segir að sú yfirlýsta stefna í heilbrigðismálum að setja allar stofnanir á einn punkt valdi því að yfirsýnin yfir ...

Lesa nánar
Umferðarslys á Réttarholtsvegi

Umferðarslys á Réttarholtsvegi

Umferðarslys varð á Réttarholtsvegi um þrjúleytið í dag. Samkvæmt upplýsingum lögreglu varð slysið á gatnamótum Réttarholtsvegar og Bús...

Lesa nánar
Vilja ekki að Borgin niðurgreiði leigu fyrir suma

Vilja ekki að Borgin niðurgreiði leigu fyrir suma

Í skoðanakönnun sem fram fór á vefsíðu Útvarps Sögu síðasta sólarhring kemur fram sú afstaða meirihluta þeirra sem tóku þátt að þeir vi...

Lesa nánar
Gosmengun norðaustanlands í dag og kvöld

Gosmengun norðaustanlands í dag og kvöld

Búast má við að gosmengun af völdum eldgossins í Holuhrauni verði norður af gosstöðvunum í dag og kvöld samkvæmt nýjustu spá veðurstofu...

Lesa nánar
Þarf um 2500 íbúðir og þörfin orðin mikil

Þarf um 2500 íbúðir og þörfin orðin mikil

Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur að ástæður þess að leiguverð hafi hækkað megi rekja til þess að í hruninu hafi margi...

Lesa nánar
Tölum of kerfislægt um fátækt og erfiðleika

Tölum of kerfislægt um fátækt og erfiðleika

Kristín Elfa Guðnadóttir áheyrnarfulltrúi Pírata segir að íslendingum hætti til við að tala of kerfislægt um fátæktina og aðra erfiðlei...

Lesa nánar
Engar efndir bara endalausar nefndir

Engar efndir bara endalausar nefndir

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarflokksins segir að það eina sem þyrfti að gera til þess að leysa húsnæðisvanda...

Lesa nánar
Launum verkafólks haldið niðri á meðan bankamenn fá hálfan milljarð

Launum verkafólks haldið niðri á meðan bankamenn fá hálfan milljarð

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness gagnrýnir kaupaukagreiðslur bankanna en eins og kunnugt er hefur Arion banki gre...

Lesa nánar
Mikill meirihluti vill þjóðnýta bankana

Mikill meirihluti vill þjóðnýta bankana

Í skoðanakönnun sem fram fór hér á vefsíðunni á síðasta sólarhring kom í ljós sú afstaða meirihluta þeirra hlustenda Útvarps Sögu sem t...

Lesa nánar
Enn berst gasmengun víða

Enn berst gasmengun víða

Veðurstofan hefur sent frá sér spá vegna gasmengunar frá gosstöðvunum í Holuhrauni. Spáin gerir ráð fyrir að gasmengunar geti orðið var...

Lesa nánar
Helgi Júlíus með nýjan disk

Helgi Júlíus með nýjan disk

Tónlistarmaðurinn og læknirinn Helgi Júlíus Óskarsson sendi frá sér nýja plötu í dag sem ber nafnið Crossroads. Helgi hefur getið af sé...

Lesa nánar
Sígarettuframleiðendur með áróður gegn rafrettum

Sígarettuframleiðendur með áróður gegn rafrettum

Eyþór Eðvarðsson sem staddur er í bretlandi segir mikla umræðu hafa skapast í Bretlandi að undanförnu um svokallaðar rafsígarettur. Eyþ...

Lesa nánar
Kosovosamlíking rússa stenst ekki samanburð

Kosovosamlíking rússa stenst ekki samanburð

Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi ráðherra segir samlíkingu rússa Úkraínudeilunnar við stríðið í Kosovo ekki standast samanburð. Jón...

Lesa nánar
Vilja ekki að Ísrael taki þátt í alþjóðlegum íþróttamótum

Vilja ekki að Ísrael taki þátt í alþjóðlegum íþróttamótum

Eldar Ástþórsson varaformaður félagsins Ísland Palestína segir að félagið sé mótfallið því að Ísrael fái að taka þátt í alþjóðlegum íþr...

Lesa nánar
 

Tilveran

„Hættum þessu væli og förum að gera eitthvað“

„Hættum þessu væli og förum að gera eitthvað“

Ragnar Sigurðsson Proppé sem ritað hefur pistla hér á vefsvæðinu um skeið segir í nýjum pistli sínum almenning sóa of mikilli orku í að...

Lesa nánar
Umboðsmaður lýsir yfir áhyggjum vegna húsnæðismála

Umboðsmaður lýsir yfir áhyggjum vegna húsnæðismála

Umboðsmaður barna hefur sent frá sér álit þar sem fram kemur að hann hafi talsverðar áhyggjur af húsnæðisstöðu barnafjölskyldna. Umboðs...

Lesa nánar

Útlönd

Segir Bill Clinton hafa verið versta forseta Bandaríkjanna

Segir Bill Clinton hafa verið versta forseta Bandaríkjanna

Jóhannes Björn Lúðvíksson höfundur bókarinnar Falið vald sem kom út árið 1976 segir Bill Clinton vera versta forseta Bandaríkjanna þega...

Lesa nánar
Vilja ekki að Ísland skipti sér af átökum í Úkraínu

Vilja ekki að Ísland skipti sér af átökum í Úkraínu

Afgerandi meirihluti hlustenda Útvarps Sögu vilja ekki að Ísland skipti sér af átökunum í Úkraínu. Þetta kom fram í vefkönnun á heimasí...

Lesa nánar

Potturinn

Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Pottverjar sem komu saman í Salalauginni nú í morgun ræddu um Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins sem birtist nú um helgina, en þar fer bréf...

Lesa nánar
Tengist hvarf MH-370 flugslysinu í Úkraínu?

Tengist hvarf MH-370 flugslysinu í Úkraínu?

Pottverjar sem komu saman eldsnemma í Árbæjarlauginni í morgun ræddu um heimsmálin og bar þar hæst flugslysið í Úkraínu. Pottverjar haf...

Lesa nánar

Leiðarinn

Ert þú í hópi netníðinga ?

Ert þú í hópi netníðinga ?

Það er fagnaðarefni að fólk geti almennt átt í samskiptum á samfélagsmiðlunum,sjálfum sér og öðrum til ánægju. Því miður, færist það stöðugt í vöxt að...

Lesa nánar

Ritvöllurinn

Oft ratast kjöftugum satt orð á munn

Oft ratast kjöftugum satt orð á munn

Sighvatur Björgvinsson skrifaði í fjölmiðla „um hina sjálfhverfu þjóð“ og allt fór á hliðina vegna þessara ummæla en eins og ég hef greinina á þá er m...

Lesa nánar

Athyglisvert

Skúffufélög eignuðust lóð í Vatnsmýri í gegnum fyrirtækjafléttu

Skúffufélög eignuðust lóð í Vatnsmýri í gegnum fyrirtækjafléttu

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarflokksins segir að lóð í Vatnsmýrinni sem Háskóla Íslands hafi verið úthlutað af hálfu bor...

Lesa nánar