Menu

numbers

Mannréttindamálin rædd í Þjóðmenningarhúsinu

Mannréttindamálin rædd í Þjóðmenningarhúsinu

Mikilvægi virðingar fyrir mannréttindum og þáttur þeirra í utanríkisstefnu Íslands var umfjöllunarefni Lilju Alfreðsdóttur, utanríkisráðherra, á alþjóðlegum hringborðsumræðum um mannréttindamál, sem fram fór í Þjóðmenningarhúsinu í vikunni. Á fjórða tug fræðimanna, dómara, embættismanna og stjórnmálamanna, hvaðanæva að úr heiminum, tóku þátt í umræðunum, sem haldnar voru hér á landi að frumkvæði Ögmundar Jónassonar, alþingismanns og Institute for Cultural Diplomacy.   "Mannréttindabrot eru ein meginástæða átaka og stríðs í heiminum og baráttunni fyrir mannréttindum er hvergi nærri lokið", sagði Lilja í ávarpi sínu og lagði í því sambandi áherslu á að ekki mætti slaka á gagnvart kröfum öfgaafla um að skerða mannréttindi einstakra hópa.    Baráttan fyrir mannréttindum hefur verið einn hornsteina íslenskrar utanríkisstefnu um langt skeið. Hennar sér ekki síst stað í áherslu Íslands á kynjajafnrétti og þess að alþjóðaskuldbindingar á þessu sviði séu virtar, þar með talið alþjóðasamningurinn um afnám allrar mismununar gegn konum. „Ég tel að einn þáttur í jafnréttisbaráttunni sé að fá karla til að taka virkari þátt í henni. Ég vil halda áfram því góða starfi sem forveri minn vann í þeim efnum, m.a. með því að halda fleiri Rakarastofuráðstefnur,“ sagði Lilja.    Uttanríkisráðherra minntist einnig á reglubundna skoðun Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna en mannréttindaástandið á Íslandi verður tekið fyrir af ráðinu í...

Lesa nánar
Húðfegrun

Fleiri fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
Til baka Áfram
Mannréttindamálin rædd í Þjóðmenningarhúsinu

Mannréttindamálin rædd í Þjóðmenningarhúsinu

Mikilvægi virðingar fyrir mannréttindum og þáttur þeirra í utanríkisstefnu Íslands var umfjöllunarefni Lilju Alfreðsdóttur, utanríkisrá...

Lesa nánar
Skjöl Landsnefndar konungs gefin út

Skjöl Landsnefndar konungs gefin út

Í vikunni sem leið kom út fyrsta bindið af sex af skjölum Landsnefndarinnar fyrri frá árunum 1770-1771. Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskja...

Lesa nánar
Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Filippseyja undirritaður

Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Filippseyja undirritaður

Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja var undirritaður í Bern í Sviss í vikunni. Martin Eyjólfsson, fastafulltrúi Ís...

Lesa nánar
Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum samþykkt

Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum samþykkt

Tillaga Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára hefur verið sa...

Lesa nánar
Samningur um rekstur sjúkrahótels í Ármúla framlengdur

Samningur um rekstur sjúkrahótels í Ármúla framlengdur

Lokun sjúkrahótelsins í Ármúla í Reykjavík hefur verið frestað til 31. maí samkvæmt samkomulagi Sjúkratrygginga Íslands og Heilsumiðstö...

Lesa nánar
Könnun: Flestir myndu kjósa Ólaf Ragnar ef kosið yrði í dag

Könnun: Flestir myndu kjósa Ólaf Ragnar ef kosið yrði í dag

Flestir myndu kjósa Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands til áframhaldandi setu á Bessastöðum ef kosið yrði í dag. Þetta kemur fram í n...

Lesa nánar
Ölmusu úthlutað til alþýðunnar í stað þess að ræða vanda lífeyrissjóðanna

Ölmusu úthlutað til alþýðunnar í stað þess að ræða vanda lífeyrissjóðanna

Ragnar Þór Ingólfsson stjórnarmaður í VR vandar forsvarsmönnum lífeyrissjóða landsins ekki kveðjurnar og segir þá hunsa algjörlega þau ...

Lesa nánar
Árni Páll vill opna leyniboxið

Árni Páll vill opna leyniboxið

Árni Páll Árnason þingmaður og formaður Samfylkingarinnar segist hlynntur því að upplýsingar sem Norræna velferðarstjórn Jóhönnu Sigurð...

Lesa nánar
Gunnar Bragi ræddi málefni landbúnaðar og sjávarútvegs við framkvæmdastjóra Evrópusambandsins

Gunnar Bragi ræddi málefni landbúnaðar og sjávarútvegs við framkvæmdastjóra Evrópusambandsins

Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra átti í dag fundi með þeim Phil Hogan, framkvæmdastjóra landbúnaðarmála og K...

Lesa nánar
Árni Páll gefur kost á sér til áframhaldandi formennsku

Árni Páll gefur kost á sér til áframhaldandi formennsku

Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar hefur ákveðið að gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku Samfylkingarinnar. Þetta kom...

Lesa nánar
Ráðagóður drengur leggur til óvenjulega hugmynd í baráttunni við hryðjuverkamenn

Ráðagóður drengur leggur til óvenjulega hugmynd í baráttunni við hryðjuverkamenn

Tíu ára gamall sænskur drengur að nafni Hampus skrifaði á dögunum Stefan  Löven forsætisráðherra Svíþjóðar bréf. Í bréfinu ræðir H...

Lesa nánar
Óþekkt orrustuvél gerði loftárás á sjúkrahús í Sýrlandi

Óþekkt orrustuvél gerði loftárás á sjúkrahús í Sýrlandi

Óþekkt orrustuvél gerði loftárás á sjúkrahús í borginni Aleppo í Sýrlandi í gær með þeim afleiðingum að tuttugu og sjö manns fórust, þa...

Lesa nánar
Vilja ekki að þeir sem tala óvirðulega um forsetann eða forsetaembættið verði dregnir til ábyrgðar

Vilja ekki að þeir sem tala óvirðulega um forsetann eða forsetaembættið verði dregnir til ábyrgðar

Afgerandi hluti þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnun Útvarps Sögu vilja ekki að þeir sem tali óvirðulega um forsetann eða forsetaembætt...

Lesa nánar
„Wintris var skelin ein“

„Wintris var skelin ein“

Guðbjörn Jónsson fyrrverandi bankastarfsmaður segir mikils misskilnings gæta í umfjöllun um Panamaskjölin sem sögð eru tengja Sigmund D...

Lesa nánar
Segir umfjöllun um Panamaskjölin vera galdrabrennufár

Segir umfjöllun um Panamaskjölin vera galdrabrennufár

Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari segir umfjöllun um Panamaskjölin svokölluðu líkjast galdrabrennufári. Jón Steina...

Lesa nánar
Vilja að umsókn um leyfi fyrir laxeldi í Jökulfjörðum verði synjað

Vilja að umsókn um leyfi fyrir laxeldi í Jökulfjörðum verði synjað

Fiskeldisáform fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax sem fyrirhugað var í Jökulfjörðum er í uppnámi eftir að bæjaryfirvöld á Ísafirði bókuðu ...

Lesa nánar
Segir stefna í stórtíðindi varðandi uppbyggingu Landspítala

Segir stefna í stórtíðindi varðandi uppbyggingu Landspítala

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sagði stefna í stórtíðindi varðandi uppbyggingu Landspítala við Hringbraut. Þetta kom fram í...

Lesa nánar
Starfshópi falið að fjalla um ákvörðun ESA varðandi ríkisaðstoð við orkufyrirtæki

Starfshópi falið að fjalla um ákvörðun ESA varðandi ríkisaðstoð við orkufyrirtæki

Á ríkisstjórnarfundi í gær var ákveðið að setja á fót starfshóp fjögurra ráðuneyta undir forystu forsætisráðuneytisins til að undirbúa ...

Lesa nánar
Víðir
 

Tilveran

Segir umfjöllun um Panamaskjölin vera galdrabrennufár

Segir umfjöllun um Panamaskjölin vera galdrabrennufár

Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari segir umfjöllun um Panamaskjölin svokölluðu líkjast galdrabrennufári. Jón Steina...

Lesa nánar
Segir stefna í stórtíðindi varðandi uppbyggingu Landspítala

Segir stefna í stórtíðindi varðandi uppbyggingu Landspítala

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sagði stefna í stórtíðindi varðandi uppbyggingu Landspítala við Hringbraut. Þetta kom fram í...

Lesa nánar

Útlönd

Utanríkisráðherra boðar samstarfsvettvang í útflutningsþjónustu

Utanríkisráðherra boðar samstarfsvettvang í útflutningsþjónustu

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að auka þurfi útflutningsverðmæti vöru og þjónustu til ársins 2030 til að Íslandi haldi efn...

Lesa nánar
Ísland stóðst skuldbindingar á fyrsta tímabili Kýótó bókunarinnar

Ísland stóðst skuldbindingar á fyrsta tímabili Kýótó bókunarinnar

Uppgjöri á losunarheimildum fyrir fyrsta tímabil Kýótó-bókunarinnar  fyrir árin 2008– 2012 er nú lokið. Skrifstofa Loftslagssamnin...

Lesa nánar

Potturinn

Arnarholt: biðsalur óvissunnar

Arnarholt: biðsalur óvissunnar

Pottverjar sem  komu saman í Laugardalslaug í morgun ræddu málefni hælisleitenda sem nú búa í Arnarholti á Kjalarnesi. Tveir pottv...

Lesa nánar
Valdi koppasali í forsetaframboð?

Valdi koppasali í forsetaframboð?

Pottverjar sem hittust í heitu pottunum í Vesturbæjarlaug í morgun veltu fyrir sér hugsanlegum eftirmönnum Ólafs Ragnars Grímssonar for...

Lesa nánar

Leiðarinn

Hver stjórnar fréttaflutningi RÚV?

Hver stjórnar fréttaflutningi RÚV?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í viðtali á Útvarpi Sögu á Skírdag og gaf skýringar í tengslum við eignarhald eiginkonu hans á eig...

Lesa nánar

Fréttatengt efni

Telur að Ólafur Ragnar hafi farið af leið grunngilda þjóðarinnar

Telur að Ólafur Ragnar hafi farið af leið grunngilda þjóðarinnar

Andri Snær Magnason rithöfundur og forsetaframbjóðandi telur að Ólafur Ragnar hafi farið af leið grunngilda þjóðarinnar á síðustu árum og því vilji An...

Lesa nánar

Athyglisvert

Skýrsla ríkislögreglustjóra til innanríkisráðherra um mat á Schengen samstarfinu birt

Skýrsla ríkislögreglustjóra til innanríkisráðherra um mat á Schengen samstarfinu birt

Matsskýrsla ríkislögreglustjóra vegna Shengensamstarfsins hefur verið send innanríkisráðherra, en ráðherra óskaði eftir gerð matsskýrslunnar í desembe...

Lesa nánar