Menu

numbers

Sægreifar að stofna Evrópuflokk?

Sægreifar að stofna Evrópuflokk?

Eru íslenskir sægreifar að stofna Evrópuflokk til að tryggja hagsmuni sína ef þjóðin tekur þann pólinn í hæðina að vilja eindregið að klára aðidarviðræður að Evrópusabandinu og mögulega ganga þangað  inn? Þessu veltir Pétur Gunnlaugsson fyrir sér í leiðar sínum "Nýr sægreifaflokkur" Pétur segir meðal annars: "Hver verður stefna þessa nýja flokks í málefnum sjávarútvegsins? Er líklegt að fram komi hugmyndir hjá þessum nýja flokki að breyta gjafakvótakerfinu. Svarið er afgerandi nei. Þvert á móti má búast við því að áhrifaöfl innan LÍÚ geti stutt Evrópusinnaðan hægriflokk sem vill standa vörð um hagsmuni útgerðarinnar og óbreytta fiskveiðistjórnarstefnu. Margir útgerðarmenn geta vel hugsað sér að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu enda verði tryggt að þeir haldi framseljanlegum kvóta með veðsetningarheimild. Staða sægreifanna gæti vænkast verulega ef þeim væri gefinn kostur á því að selja aflaheimildir sínar í Evrópu á miklu hærra verði á stærri markaði. Stuðningurinn við sægreifanna fer vaxandi innan stjórnmálastéttarinnar. En maður spyr. Hvar er þjóðin?" Leiðari Péturs í heild sinni.

Lesa nánar

Fleiri fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
Til baka Áfram
Sægreifar að stofna Evrópuflokk?

Sægreifar að stofna Evrópuflokk?

Eru íslenskir sægreifar að stofna Evrópuflokk til að tryggja hagsmuni sína ef þjóðin tekur þann pólinn í hæðina að vilja eindregið að k...

Lesa nánar
Stórþorskur étur makríl á sumrin og smáþorsk á veturna!

Stórþorskur étur makríl á sumrin og smáþorsk á veturna!

Stórþorskur fitnar og stækkar sem aldrei fyrr en smáþorski fækkar þrátt fyrir metstærðir hrygningaáranga. Smáþorskurinn horast hins veg...

Lesa nánar
Hinum útvalda úthýst frá fyrrum stórliði Manchester United

Hinum útvalda úthýst frá fyrrum stórliði Manchester United

“Honum tókst að gera gera lið Englands að 7. besta lið Englands á hálfum vetri með sama mannskap ef ekki betri“ Siguróli Sigurðsson fót...

Lesa nánar
Alvarlegum slysum í umferðinni fjölgar

Alvarlegum slysum í umferðinni fjölgar

Fleiri létu lífið árið 2013 en árið á undan Mikill og góður árangur hefur náðst í umferðaröryggismálum síðustu ár og er niðurstaða árs...

Lesa nánar
Eins og öll íslenska þjóðin fari árlega í hvalaskoðun

Eins og öll íslenska þjóðin fari árlega í hvalaskoðun

Ásókn í hvalaskoðun á Íslandi er eins og öll íslenska þjóðin færi í hvalaskoðun árlega. Hvalaskoðun er því afar mikilvæg fyrir íslenska...

Lesa nánar
ESB viðræðum slitið vegna ásættanlegs samningsfrumvarps?

ESB viðræðum slitið vegna ásættanlegs samningsfrumvarps?

„Á einhverjum degi núna nýlega komast trúnaðarmenn ríkisstjórnarinnar á vettvangi landbúnaðar og sjávarútvegs að þeirri niðurstöðu að l...

Lesa nánar
Bjarni Ben eins og önnur fiðla í ríkisstjórninni

Bjarni Ben eins og önnur fiðla í ríkisstjórninni

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lítur út eins og önnur fiðla í ríkisstjórninni og fyrirsjáanlegt var að hluti Sjálfstæðisflokksins...

Lesa nánar
Steingrímsfjarðarheiði varhugaverð

Steingrímsfjarðarheiði varhugaverð

Þeir ferðamenn sem huga að ferð um Steingrímsfjarðarheiði vinsamlega aflið upplýsinga um færð á vegum hjá vegagerð eða á netinu.  ...

Lesa nánar
Tilkynning til hlustenda

Tilkynning til hlustenda

Við viljum vekja athygli hlustenda á að vegna uppfærslu á heimasíðu okkar biðjum við þá sem eru að lenda í vandræðum með að hlusta í ge...

Lesa nánar
Steingrímur Jóhann Sigfússon og Gylfi Magnússon bera ábyrgð á tugmilljarða tjóni ríkisins

Steingrímur Jóhann Sigfússon og Gylfi Magnússon bera ábyrgð á tugmilljarða tjóni ríkisins

Steingrímur Jóhann Sigfússon og Gylfi Magnússon bera ábyrgð á tugmilljarða tjóni ríkisins vegna vonlausra innspýtinga í endurreisn á By...

Lesa nánar
Eystrasaltslöndin örugg í Nato og Evrópusambandinu

Eystrasaltslöndin örugg í Nato og Evrópusambandinu

Eystrasaltslöndin eru örugg innan Nato og Evrópusambandsins ólíkt Úkraínu sem gæti misst einhvern hluta austurhéraða sinna til Rússa.&n...

Lesa nánar
Aðför bankanna felldi sparisjóðina

Aðför bankanna felldi sparisjóðina

Það var aðför viðskiptabankanna að sparisjóðunum sem varð til þess að sparisjóðakerfið hrundi, enda voru það sparisjóðir í landshlutum ...

Lesa nánar
Lögbann næst á Kerið?

Lögbann næst á Kerið?

Ögmundur Jónasson alþingismaður vill að næst verði sett lögbann á gjaldtöku ferðamanna við Kerið, en héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði ...

Lesa nánar
Fjármál stúdenta í uppnámi vegna verkfalls

Fjármál stúdenta í uppnámi vegna verkfalls

Fjármál stúdenta við Háskóla Íslands eru í uppnámið vegna verkfalls framhaldsskólanemenda auk þess sem fjölmargir nemendur sem hyggja á...

Lesa nánar
Meirihlutinn vill Guðna Ágústsson í borgarmálin

Meirihlutinn vill Guðna Ágústsson í borgarmálin

Guðni Ágústsson hefur mikinn stuðning í að leiða lista Framsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar með lesenda fréttavefjar Út...

Lesa nánar
Lögbann á gjaldtöku á Geysi

Lögbann á gjaldtöku á Geysi

Héraðsdómur Suðurlands samþykkti í morgun lögbannsbeiðni ríkislögmanns á gjaldtöku af ferðamönnum við Geysi á þeirri forsendu að slík g...

Lesa nánar
Tvísköttun og lágar lífeyrissjóðsgreiðslur

Tvísköttun og lágar lífeyrissjóðsgreiðslur

„Á þetta fólk það skilð. Eldri borgarar sem lögðu grunn að líeyrissjóði og borguðu skatta af lífeyrissjóðunum alveg til ársins 1988 og ...

Lesa nánar
25 þúsund eldri borgara í fátækragildru vegna vanefnda ríkisstjórnar?

25 þúsund eldri borgara í fátækragildru vegna vanefnda ríkisstjórnar?

Séra Halldór Gunnarsson í Holti segir að vanefndir ríkisstjórnarinnar á kosningaloforðum um tafarlausa leiðréttingu á skerðingu ellilíf...

Lesa nánar
 

Tilveran

"Holding Hands for 74 years" sigrði á kvikmyndahátíð

"Holding Hands for 74 years" sigrði á kvikmyndahátíð

Stutta heimildamyndin Holding Hands for 74 years í leikstjórn Sigríðar Þóru Ásgeirsdóttur vann áhorfendaverðlaunin á Reykjavík Shorts&a...

Lesa nánar
Munaður í upphafi Móðuharðinda

Munaður í upphafi Móðuharðinda

Það var nokkur munaður til á Íslandi í upphafi Móðuharðinda ef marka má einstaka sérpöntunarbók einokunarkaupmanna árið 1784  sem ...

Lesa nánar

Útlönd

Brak úr týndu farþegaþotunni fundið við Ástralíu?

Brak úr týndu farþegaþotunni fundið við Ástralíu?

Brak sem möguleg er úr hinni týndu malasísku farþegaþotu sem hvarf þann 8. mars er nú að finnst undan ströndum Ástralíu. Lögregla og yf...

Lesa nánar
Norðmenn vísa Dalai Lama á bakdyr Stórþingsins

Norðmenn vísa Dalai Lama á bakdyr Stórþingsins

Dalai Lama verður vísað inn bakdyrameginn þegar hann heimskir norska Stórþingið í sumar vegna ótta Norðmanna við viðbrögð Kínverja ef þ...

Lesa nánar

Potturinn

Kerfi þjónustuíbúða aldraðra að hrynja?

Kerfi þjónustuíbúða aldraðra að hrynja?

Pottverjar heyrðu það hjá kunnugum í heitapottsferðum páskahelgarinnar að erfiðleikar eldri borgara hvað varðar rekstur þjónustuíbúða o...

Lesa nánar
Guðni frá Kanarí í borgina

Guðni frá Kanarí í borgina

Pottverjar hafa það nánast frá fyrstu hendi að Guðni Ágústsson hafi flýtt för sinni frá Kanaríeyjum til að taka við 1. sæti á lista Fra...

Lesa nánar

Leiðarinn

Nýr sægreifaflokkur.

Nýr sægreifaflokkur.

Ríkisútvarpið og 356 miðlar hafa undanfarið rekið kröftugt kynningarstarf fyrir stofnun nýs stjórnmálaflokks sem leggur höfuðáherslu á aðild Íslands a...

Lesa nánar

Ritvöllurinn

Fall Sovétríkjanna II

Fall Sovétríkjanna II

Pólland árið 1981 Hér vindum við okkur í mikilvægan útúrdúr, en árið 1981 urðu merkilegir atburðir í Póllandi, þegar starfsmenn við Lenín-skipasm...

Lesa nánar

Athyglisvert

Áfellisdómur Alþingis yfir Rannsóknarnefnd Alþingis á Íbúðalánasjóði

Áfellisdómur Alþingis yfir Rannsóknarnefnd Alþingis á Íbúðalánasjóði

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis gagnrýndi verulega vinnubrögð rannsóknarnefndar Alþingis á Íbúðalánasjóði í nefndaráliti sem lagt var fram ...

Lesa nánar
Dekkjahúsið augl