Menu

numbers

Markviss þöggun á umræðu um sjávarútveg

Markviss þöggun á umræðu um sjávarútveg

Ólafur Jónsson togaraskipstjóri segir að núverandi fiskveiðistjórnarkerfi vera búið að eyðileggja markaðina og þar af leiðandi tekjurnar sem af mörkuðunum koma. Ólafur sem var gestur síðdegisútvarpsins í dag ásamt Sigurjóni Þórðarsyni fyrrverandi þingmanni segir ekki lengur hægt að reka þjóðfélagið þar sem það hafi ekki tekjurnar af sjávarútvegnum " þær eru bara einokaðar einhversstaðar í fámennum klíkum og þjóðin fær ekki að njóta þeirra",segir Ólafur. Ólafur segir þöggun hafa markvisst verið stundaða í umræðum um sjávarútveg á Íslandi " það er búið að halda vísvitandi, halda niðri umræðu um sjávarútveg, það er búið að hringja í ritstjóra og reka fólk úr vinnu og með því þagga niður umræðuna og þess vegna skilur unga fólkið ekki hvað er að ske". Hljóðstikla úr viðtalinu

Lesa nánar

Fleiri fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
Til baka Áfram
Markviss þöggun á umræðu um sjávarútveg

Markviss þöggun á umræðu um sjávarútveg

Ólafur Jónsson togaraskipstjóri segir að núverandi fiskveiðistjórnarkerfi vera búið að eyðileggja markaðina og þar af leiðandi tekjurna...

Lesa nánar
Neysluviðmið velferðarvaktarinnar of lágt

Neysluviðmið velferðarvaktarinnar of lágt

Ásta Hafberg viðskiptafræðingur segir neysluviðmið velferðarvaktarinnar í nýútkominni skýrslu vera of lágt. Ásta sem var gestur morgunú...

Lesa nánar
Dæmdur fyrir að ráðast á mann sem vildi ekki veita forgang í biðröð

Dæmdur fyrir að ráðast á mann sem vildi ekki veita forgang í biðröð

Hæstiréttur dæmdi í gær karlmann á fertugsaldri í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiða fórnarlambi rúmlega eina milljón í ...

Lesa nánar
Telja náttúrupassa vera vonda hugmynd

Telja náttúrupassa vera vonda hugmynd

Flestir hlustenda Útvarps Sögu telja að hugmynd um náttúrupassa sé vond. Þetta kom fram í niðurstöðu skoðanakönnunar sem fram fór hér á...

Lesa nánar
Skjálftahrina í Bárðarbungu í gærkvöld og nótt

Skjálftahrina í Bárðarbungu í gærkvöld og nótt

Skjálftahrina hófst í Bárðarbungu í nótt. Stærsti skjálftinn sem mældist í hrinunni var af stærðinni 4,6 en áður reið skjálfti yfir af ...

Lesa nánar
„Þannig mál fyrir þingið að það þarf að taka á því af formfestu“

„Þannig mál fyrir þingið að það þarf að taka á því af formfestu“

Illugi Gunnarsson segir nauðsynlegt að fara yfir þær upplýsingar sem Víglundur Þorsteinsson gerði opinberar í síðustu viku. Illugi sem ...

Lesa nánar
Telur þjónkun við erlenda kröfuhafa tengjast aðildarumsókn Íslands í ESB

Telur þjónkun við erlenda kröfuhafa tengjast aðildarumsókn Íslands í ESB

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness segist telja að rekja megi þjónkun stjórnmála og embættismanna við erlenda kröfu...

Lesa nánar
Auka þarf fjármagn stórlega til uppbyggingar ferðamannastaða

Auka þarf fjármagn stórlega til uppbyggingar ferðamannastaða

Stórar fjárhæðir þarf til þess að verja ferðamannastaði fyrir ágangi ferðamanna. Þetta segir Andrés Arnalds fagmálastjóri Landgræðslunn...

Lesa nánar
Snjóflóðahætta víða um land

Snjóflóðahætta víða um land

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér snjóflóðaviðvörun þar sem fram kemur að mikil hætta sé á snjóflóðum á utanverðum Tröllaskaga og t...

Lesa nánar
Telja að Hanna Birna sé lögð í einelti

Telja að Hanna Birna sé lögð í einelti

Flestir hlustenda Útvarps Sögu telja að Hanna Birna Kristjánsdóttir fyrrverandi innanríkisráðherra sé lögð í einelti. Eins og kunnugt e...

Lesa nánar
Segja Ebólaveiruna hafa stökkbreyst

Segja Ebólaveiruna hafa stökkbreyst

Vísindamenn sem rannsaka og hafa eftirlit með útbreiðslu Ebóla veirunnar telja nú fullvíst að veiran hafi stökkbreyst. Vísindamennirnir...

Lesa nánar
Dauðinn er tabú og er lítið ræddur hérlendis

Dauðinn er tabú og er lítið ræddur hérlendis

Sigurður Hólm Gunnarsson fjölmiðlafulltrúi Siðmenntar segir að ástæðan fyrir því að á Íslandi fari sjaldan umræður fram um líknardráp s...

Lesa nánar
„Eigum að taka á móti hópum flóttamanna áfram“

„Eigum að taka á móti hópum flóttamanna áfram“

Árni Páll Árnason þingmaður Samfylkingarinnar segir að Ísland eigi að taka á móti flóttamönnum áfram eins og gert hefur verið síðustu á...

Lesa nánar
Sýrlenskur hælisleitandi veitti sjálfum sér stunguáverka

Sýrlenskur hælisleitandi veitti sjálfum sér stunguáverka

Sérsveit lögreglunnar ásamt sjúkraflutningamönnum var kölluð að fjölbýlishúsihúsi í Breiðholti gær vegna tilkynningar um hnífaárás. Þeg...

Lesa nánar
Telja launakröfur raunhæfar

Telja launakröfur raunhæfar

Flestir hlustenda Útvarps Sögu telja að launakröfur verkalýðshreyfingarinnar og Starfsgreinasambandsins vera raunhæfar. Þetta kemur fra...

Lesa nánar
Segir húsnæðisvanda tíu þúsund heimila ekki stafa af húsnæðisskorti

Segir húsnæðisvanda tíu þúsund heimila ekki stafa af húsnæðisskorti

Guðmundur Ásgeirsson erindreki Hagsmunasamtaka heimilanna segir húsnæðisvanda um tíu þúsund heimila ekki vera hægt að rekja til húsnæði...

Lesa nánar
Vigdís ætlar að fylgja Víglundarmálinu eftir

Vigdís ætlar að fylgja Víglundarmálinu eftir

Vigdís Hauksdóttir þingmaður Framsóknarflokksins segir að menn verði að geta stólað á þingið í Víglundarmálinu svokallaða og geta treys...

Lesa nánar
Segir mjög varasamt að hafa ekki þjóðkirkju

Segir mjög varasamt að hafa ekki þjóðkirkju

Snorri Óskarsson fyrrverandi grunnskólakennari sem jafnan er kenndur við Betel segir að í umræðunni um hvort hér á landi eigi að hafa þ...

Lesa nánar
 

Tilveran

Sýrlenskur hælisleitandi veitti sjálfum sér stunguáverka

Sýrlenskur hælisleitandi veitti sjálfum sér stunguáverka

Sérsveit lögreglunnar ásamt sjúkraflutningamönnum var kölluð að fjölbýlishúsihúsi í Breiðholti gær vegna tilkynningar um hnífaárás. Þeg...

Lesa nánar
Segir húsnæðisvanda tíu þúsund heimila ekki stafa af húsnæðisskorti

Segir húsnæðisvanda tíu þúsund heimila ekki stafa af húsnæðisskorti

Guðmundur Ásgeirsson erindreki Hagsmunasamtaka heimilanna segir húsnæðisvanda um tíu þúsund heimila ekki vera hægt að rekja til húsnæði...

Lesa nánar

Útlönd

Skotárás í Líbíu

Skotárás í Líbíu

Menn sem taldir eru tengjast öfgasamtökunum Ríkis islam réðust inn á hótel í borginni Trípólí fyrir stundu og hófu skothríð í móttökusa...

Lesa nánar
Landhernaður gegn ISIS hafinn

Landhernaður gegn ISIS hafinn

Landhernaður gegn vígasveitum íslamskra öfgamanna (ISIS) hófst í síðustu viku þegar kanadískir sérsveitarmenn börðust við herskáa íslam...

Lesa nánar

Potturinn

Týndu þingmennirnir

Týndu þingmennirnir

Pottverjar í Garðarbæjarlaug sem komu saman í morgun furða sig á því að eftir að Víglundur Þorsteinsson gerði "leynigögn" Steingríms ei...

Lesa nánar
Gagnsær erindreki hjá borginni

Gagnsær erindreki hjá borginni

Pottverjar sem komu saman í Árbæjarlauginni í morgun ræddu málefni borgarinnar. Einum pottverja varð á orði að hann vissi til þess að í...

Lesa nánar

Leiðarinn

Ert þú í hópi netníðinga ?

Ert þú í hópi netníðinga ?

Það er fagnaðarefni að fólk geti almennt átt í samskiptum á samfélagsmiðlunum,sjálfum sér og öðrum til ánægju. Því miður, færist það stöðugt í vöxt að...

Lesa nánar

Ritvöllurinn

Afborganir lána

Afborganir lána

Eitt er það atriði sem margir eru að bögglast með og fjallað er mikið um, en það er að frumrit skuldabréfa af húsnæðislánum og öðrum verðbréfum séu ek...

Lesa nánar

Athyglisvert

Segir stærsta vandamálið vera uppgjöf og aumingjaskap verkalýðshreyfingarinnar

Segir stærsta vandamálið vera uppgjöf og aumingjaskap verkalýðshreyfingarinnar

Ragnar Þór Ingólfsson stjórnarmaður í VR segir uppgjöf og aumingjaskap verkalýðshreyfingarinnar vera eitt aðal vandamálið þegar kemur að því að verja ...

Lesa nánar