Aðstoða fólk við að skrifa nafn sitt á lista til stuðnings nýju stjórnarskrá stjórnlagaráðs

Vilborg Einarsdóttir

Hópur fólks vinnur nú hörðum höndum að aðstoða þá sem ekki eiga íslykil eða eru staddir erlendis við að koma nöfnum fólks á undirskriftalista til stuðnings stjórnarskrá stjórnlagaráðs. Vilborg segir þá sem leita til hennar og annara sjálfboðaliða marga hverja vera eldra fólk sem ekki hafi íslynkil eða vilji frekar koma nafni sínu á lista á hefðbundinn hátt. Þá sé mjög mikill áhugi á meðal íslendinga erlendis á málinu og vilja mjög margir þeirra setja nafn sitt á listann

það virðist vera að íslykillinn hjá þeim hópi hafi orðið óvirkur og því leitar það fólk til okkar til þess að geta tekið þátt í þessu og vera með á listanum.”

Hér að neðan má sjá þau númer sem hægt er að hringja í til þess að fá nafn sitt skráð á listann.


Vilborg Einarsdóttir sími 866-7192


Margrét Pétursdóttir 691-0038 Aðstoðar einnig Íslendinga sem búsettir eru erlendis


Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila