Áhyggjuefni fyrir alla Íslendinga að verið sé að framselja völd úr landi að þeim forspurðum

Það er áhyggjuefni fyrir alla Íslendinga að verið sé að framselja völd úr landi yfir til Evrópu án þess að þeir hafi verið spurðir álits. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Arnar Þórs Jónssonar fyrrverandi héraðsdómara í síðdegisútvarpinu í dag en hann var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur og Péturs Gunnlaugssonar. Hann segir valdaframsalið … Halda áfram að lesa: Áhyggjuefni fyrir alla Íslendinga að verið sé að framselja völd úr landi að þeim forspurðum