Áhyggjur af félagslegum óróleika í kjölfar hækkunar heimsmarkaðsverðs á matvælum ellefu mánuði í röð

Verðbólga á alþjóðavettvangi stefnir á yfirsnúning samkvæmt leiðandi vísitölu matvælaverðs FOA, matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Hefur vísitalan hækkað ellefu mánuði í röð í apríl og náði hæðum sem ekki hafa sést síðan í maí 2014. Um þetta má lesa m.a. hér og hér.

FAO birti gögn á fimmtudag sem sýna að vísitöla matvælaverðs, sem mælir mánaðarlegar breytingar á körfukorni, olíufræjum, mjólkurafurðum, kjöti og sykri, hækkaði um 2 stig úr 118,9 stigum í mars í 120,9 stig í apríl.

Landbúnaðarvísitala Bloomberg hefur hækkað um 76% á milli ára sem er ein mesta hækkum í nær heilan áratug.

Hér að neðan eru nokkur gröf sem sýna hækkunina að undanförnu ásamt afriti af vísitölu FAO.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila