Álfheiður nýr forstjóri Elkem

Álfheiður Ágústsdóttir nýr forstjóri Elkem

Álfheiður Ágústsdóttir sem undanfarin ár hefur gengt starfi framkvæmdastjóra Elkem á Íslandi hefur verið ráðin sem nýr forstjóri félagsina. Álfheiður hefur starfað hjá Elkem frá árinu 2006 en fyrst starfaði hún í hlutastarfi við framleiðslu hjá félaginu. Síðar hóf hún störf á fjármálasviði Elkem og varð síðar eins og fram hefur komið framkvæmdastjóri félagsins.

Í tilkynningu frá Elkem segir að fráfarandi forstjóri Einar Þorsteinsson hafi óskað eftir því að stíga til hliðar sem forstjóri af persónulegum ástæðum og minnka við sig vinnuframlag. Einar mun því verða aðstoðarmaður nýs forstjóra og vera henni innan handar.
Álfheiður segir það heiður að fá fá tækifæri til þess að leiða starfsfólkið áfram til góðra verka ” 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila