Arnþrúður: Óska Stefáni Eiríkssyni nýjum útvarpsstjóra og RÚV alls hins besta

Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri Útvarps Sögu

Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri Úvarps Sögu upplýsti í símatímanum í morgun að hún hefði verið á meðal umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra RÚV.

Arnþrúður fór yfir ráðningarferlið og sagðist hafa verið í fimm manna lokahópi sem stjórn RÚV valdi endanlega úr í stöðu útvarpsstjórans. Heyra má samtal Arnþrúðar Karlsdóttur og Péturs Gunnlaugssonar um þetta mál og ítarlegri greiningu í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila