„Áttu við mig Joe?” – Joe Biden ruglaði Trump saman við George en hvort það var sá eldri eða yngri veit enginn

Það verður ekki af því skafið að aldurinn er farinn að taka tollinn af forsetaframbjóðandanum Joe Biden. Hann veit varla frá einni mínútu til annarrar hvað mótframbjóðandinn heitir. Nýlega kallaði hann Donald Trump fyrir „George” að sögn Daily Mail. Biden sagðist vilja komast hjá „fjórum áframhaldandi árum með George.” Trump var ekki seinn frekar venju að senda frá sér skeyti: „Joe Biden kallaði mig George í gær. Mundi ekki eftir nafni mínu. Fékk smáhjálp frá stjórnanda þáttarans til að komast gegnum viðtalið. Falsfréttahringurunn vinnur yfirvinnu til að reyna að fela þetta!”

Biden minnið er ekki upp á marga fiska, hann sagðist aldrei hafa verið á móti gasvinnslu s.k. „fracking” og skoraði á Trump að sýna myndband, hvenær hann hefði sagt það. Trump setti út myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila