Menn hafa ekkert lært af hruninu og halda ótrauðir áfram

Viðar Þorkelsson

Hvorki stjórnmálamenn, menn úr viðskiptalífinu og bankamenn hafa lært af hruninu og nú stendur yfir taka tvö í að snuða þjóðina. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Viðars Þokelssonar sem valinn var innringjandi ársins á Útvarpi Sögu árið 2017, en Viðar var gestur Péturs Gunnlaugssonar í síðdegisútvarpinu í dag.

Viðar bendir á að þeir sem tóku þátt í útrásinni séu verðlaunaðir með ýmsum hætti

hér var til dæmis á dögunum skipaður Seðlabankastjóri sem tók þátt í þessu og vann innan bankanna, bendir það til þess að menn hafi eitthvað lært? segir Viðar.

Þá ræddi Viðar um það hvernig sterkefnaðir menn í háum stöðum hafa komið sér vel fyrir í samélaginu

á ekki Guðlaugur Þór  og fjölskylda hans í Bláa lóninu? hvaðan kom peningurinn í það allt saman, af hverju er það ekkert skoðað?, spyr Viðar.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan

Athugasemdir

athugasemdir

Deila