Bjóða upp á glæsilegar og óhefðbundnar utanlandsferðir á framandi staði

Haukur Hauksson.

Ferðaskrifstofan Bjarmaland hefur allt frá árinu 2001 boðið upp á utanlandsferðir á slóðir sem ekki hafa verið á hinu hefðbundna ferðaplani Íslendinga. Haukur Hauksson sagði frá ferðum ferðaskrifstofunnar í þætti sínum um ferðamál á gær, föstudag en þar greindi hann meðal annars frá því að boðið sé upp á ferðir til framandi landa eins og Úsbekistans, Túrkmenistan og Víetnam svo dæmi séu nefnd. Í þættinum sagði Haukur frá því helsta sem löndin hafa upp á að bjóða ræddi sögu þeirra og menningu. Áhugasamir geta skoðað þær ferðir sem Bjarmaland býður upp á með því að smella hér. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila