Fjárfesting – Þáttur 21: Raftæki
Rafmagn færir okkur gleði um jólin. Við nýtum raftækni til að færa hlustendum fyrirframupptekinn Þorláksmessuþátt svo Davíð tæknimaður komist …
Þættir inná hlaðvarpsveitum
Rafmagn færir okkur gleði um jólin. Við nýtum raftækni til að færa hlustendum fyrirframupptekinn Þorláksmessuþátt svo Davíð tæknimaður komist …
Sum hver búum við í húsi. Þáttur dagsins er ekki jólaþáttur heldur skemmtiþáttur um fasteignir. Við tölum við Óskar hjá Fjárfestingu …
Það er gaman að gleðja fólk um jólin. Á alþjóðlegum degi jólakorta skrifa þáttastjórnendur jólakort handa öllum sem hringja inn! Svo er að …
Það er gaman að kasta pílu í mark. Í þessum þætti fjöllum við ekki um Pílu Pínu, ævintýrasöngleik sem settur var upp á Akureyri um árið, …
Hlutabréf vaxa stundum í verði. Við ræðum hlutabréfamarkaði í besta þætti Fjárfestingar – skemmtiþáttar um fjármálin til þessa. Við sláum …
Góð músik gleður eyrun. Við hlustum og tölum og veltum fyrir okkur fjármálum tónlistarbransans. Viðskiptafyrirsagnir vikunnar eru á sínum stað …
Stress er stundum erfitt. Við ræðum stress með fjármálagleraugun á nefinu og róandi tónlist í tækinu. Anna hjá Kvíðameðferðarstöðinni veltir …
Gull & glingur, skraut eða fjárfestin ? eru múmínbollar of dýrir til að drekka úr þeim
Gröfur grafa í jörðina en tölvur grafa í alnetið. Við ræðum nánar um rafmyntir og hvaðan þær koma. Vigdís, heimspekingur þáttanna, spjallar í …
Rafmyntir eru peningar á internetinu. Hvernig virka þær? Hvers virði eru þær? Hvaðan komu þær? Þessum og miklu fleiri spurningum um rafmyntir verður …