Hér stjórnar peningavaldið og djúpríkið landinu

Peningavaldið og djúpríkið stjórnar hér landinu og þess vegna eru slóðir peninga sem hverfa, til dæmis úr Seðlabanakun ekki raktar. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Ingu Sæland formanns Flokks fólksins í síðdegisútvarpinu í dag en hún var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur.

Inga bendir á að þegar hrunið varð og reynt var að hafa upp á fé sem hvarf hafi vafasamar leiðir verið farnar til þess

og þeir sem komu til baka með féð voru svo bara verðlaunaðir„,segir Inga og velti því fyrir sér hvort samhelgi væri á milli peningavaldsins og tregðu ríkisins við að taka á peningaþvætti

fyrir einu og hálfu ári var ítrekað að við þyrftum að ganga frá þeim atriðum sem út af stóðu til að lenda ekki á gráa listanum, hvers konar stjórnvöld eru það sem hamla því að ganga frá þessum grundvallarþáttum til að hamla gegn peningaþvætti og skipulagðri glæpastarfsemi? hvað er það sem liggur að baki?“ spyr Inga.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila