Færeyingar samheldin þjóð sem er lítið gefin fyrir deilur

Jens Guð.

Færeyingar eru mjög samheldin þjóð sem í lengstu lög forðast að lenda í deilumálum. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Jens Guð bloggara í síðdegisútvarpinu í dag en hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar. Jens segir að deilumál eins og orkupakkinn myndu líklega aldrei koma upp í Færeyjum enda gangi nánast allir Færeyingar í takt í skoðunum gagnvart erlendum áhrifum, og það sé ekkert sem geti haggað þeirri skoðun og þeirri áherslu að þeir vilji ekki vera upp á aðra komnir og einhvers konar þegjandi samkomulag ” og því lenda þeir ekki í þeirri krísu að þjóðin verði klofin í deilumálum og halda áfram að sinna sínum daglegu störfum með sinni einstöku rósemi“. Hlusta má ´á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila