Fáir sáttir við innleiðingu tafa og mengunargjalda í Reykjavík

Afar fáir eru sáttir við innleiðingu tafa og mengunargjalda eins og meirihlui í borginni hefur boðað. Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunar Útvarps Sögu sem fram fór hér á vefsíðunni á síðasta sólarhring. Niðustaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi en í þessari könnun var spurt: Ertu sátt/ur við innleiðingu tafa og mengunargjalda í Reykjavík?. Niðurstaðan var eftirfarandi:
Nei 92,9%
Já 6,4%
Hlutlaus 0,7%

Athugasemdir

athugasemdir

Deila