Fjárfesting – Þáttur 9: Reiðufé

Vissir þú að flestir peningar eiga heima í tölvunni? Í þessum þætti ræðum við ekki um tölvupeninga heldur seðla og klink. Björk hjá Breyn bókhaldi og ráðgjöf segir okkur fróðleik og Eiríkur Jón Sigurgeirsson bókari berst gegn tíuþúsundkallinum.

Deila