Gerir ríkisstjórninni bindandi tilboð í veiðar á 70 tonnum af þorski – Býður fimmfalt verð fyrir

Magús Guðbergsson

Magnús Guðbergsson útgerðarmaður, skipstjóri og oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi hefur boðið ríkisstjórninni bindandi tilboð í veiðar á 70 tonnum af þorski. Það sem meira er þá býður Magnús fimmfalt hærra verð fyrir hvert kíló af þorskkvóta en þjóðin sé almennt að fá fyrir auðlind sína.

Magnús segir verðið í raun gjafverð fyrir útgerðina yrði gengið að tilboðinu þrátt fyrir að hann bjóði fimmfalt hærra verð fyrir þorskinn. Þá sé verðir aðeins brot af því sem menn séu krefja hvorn annan um í viðskiptum með kvótaauðlind þjóðarinnar. Enn hafa engin svör borist um hvort tilboði Magnúsar verði tekið.

Sjáðu kauptilboðið með því að smella hér

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila