Hafrannsóknir á norðurslóðum geta nýst í baráttunni við loftslagsbreytingar

Hafrannsóknir á norðurslóðum í norænni samvinnu geta komið að notum í þeirri vinnu að berjast gegn áhrifum loftlagsbreytinga. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Björn Bjarnasonar fyrrverandi ráðherra í síðdegisútvarpinu í dag en hann var gestur Magnúsar Þórs Hafsteinssonar.

Í þættinum var skýrsla Björns um norrænt samstarf rædd og þar er meðal annars komið inn á þessar hafrannsóknir

með því má greina hættur og váboða, sem svo aftur má nýta til þess að draga úr mengun og umhverfisspjöllum, en rétt að taka fram að í skýrslunni er ekkert endilega verið að rýna í einhverjar heimsendaspár, heldur eingöngu vera að benda á raunhæfar leiðir til þess að ná þeim markmiðum sem þjóððirnar hafa sett sér í þessum efnum“,segir Björn.

Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila