Heimsmálin: Staðan í Brexit málinu sýnir hvað stjórnmálamenn eru í litlum tengslum við almenning

Sú staða sem komin er upp vegna Brexit sýnir best í hversu litlum tengslum stjórnmálamenn í Bretlandi eru við almenning. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Guðmundar Franklín Jónssonar í þættinum Heimsfréttir, fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi í dag. Guðmundur bendir á að þeim sem fylgjandi hefu fjölgað ” og ef að kosið yrði í dag þá er alveg ljóst að fleiri myndu vera sammála því að fara úr Evrópusambandinu, þeir hjá Evrópusambandinu eru hræddir og vita að þetta er bara búið“,segir Guðmundur. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila