Höfum aðeins séð toppinn á ísjakanum af spillingarmálum – Almenningur á eftir að fá nóg og taka til sinna ráða

Sirrý spákona

Þau spillingarmál sem upp hafa komið að undanförnu í samfélaginu eru aðeins toppurinn af stórum ísjaka og eiga mun fleiri slík mál eftir að koma í dagsljósið, meðal annars eigi eftir að koma ýmislegt misjafnt í ljós tengt Sorpumálinu, meðal annars vafasöm viðskipti við verktaka.

Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Sirrýjar Spákonu í síðdegisútvarpinu í dag en hún var viðmælandi Arnþrúðar Karlsdóttur. Sirrý segir að flest þeirra spillingarmála eigi sér stað í ráðhúsinu en að lokum fái almenningur nóg

það verður reynt að fela spillinguna eins og hægt er en það mun ekki duga til lengdar því almenningur fær alveg nóg og jafnvel má þá búast við að fjölmenni haldi niður í bæ til þess að mótmæla og krefjast aðgerða“,segir Sirrý.

Hlusta má á viðtalið hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila