Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í hringferð um landið

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins ætla næstu daga að fara í hringferð um landið og halda fundi á áningarstöðum sínum. Fundarhringferðin hefst í kvöld með fundi sem haldinn verður á Kaffi Reykjavík kl.18:00.

Fram kemur í tilkynningu frá þingmönnum flokksins segir að á fundinum muni Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ávarpa fundargesti en að því loknu munu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Sigríður Á.

Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra taka stuttlega til máls. Eins og fyrr segir hefst fundurinn kl.18:00 og eru allir velkomnir.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila