Miklar líkur à ađ ferđamađurinn hafi látist úr COVID19

Húsavík.

Miklar líkur eru á ađ ferđamađurinn sem lést á Heilbrigđisstofnun Norđurlands fyrir skömmu hafi látist úr COVID19.

Þetta kom fram á blađamannafundi Almannavarna og Landlæknisembættisins sem halsinn var í dag. Á fundinum greindi Alma Möller landlæknir frá því ađ viđ krufningu hafi komiđ í ljós ađ mađurinn var međ lungnabólgu, sem auki líkur á því ad mađurinn hafi látist úr COVID19, en endanleg niđurstađa liggi þó ekki fyrir.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila