Innlendar fréttir vikunnar: Hvalárvirkjun og nýr dómsmálaraðherra

Pétur Gunnlaugsson, Haukur Hauksson og Guðmundur Franklín Jónsson fóru yfir innlendar fréttir vikunnar

Hvalárvirkjun er fyrsta íslenska virkjunin sem er í eigu útlendinga og er einungis forsmekkurinn að við sem koma skal eftir að orkupakkinn var samþykktur, nú sé svo komið að Hvalárvirkjun sé komin í eigu erlendra aðila, meðal annars ítala.

Furðulegar uppákomur í kringum heimsókn Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna   Þetta var meðal þess sem fram kom í þættinum Erlendar fréttir vikunnar í dag en þar ræddu Pétur Gunnlaugsson, Haukur Hauksson og Guðmundur Franklín Jónsson um helstu erlendu fréttir þessarar viku.

Nýr dómsmálaráðherra var valinn í gær en eins og kunnugt er var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir valin í embættið, fram kom í þættinum að valið bendi til æskudýrkunar og undirgefni við feminíska sósíalstefnu sem þessi misserin virðist alls ráðandi. Málefni bankanna og lækkun bankaskattsins var einnig rædd og sagði Guðmundur meðal annars að nú væri verið að ” dressa dúkkuna upp fyrir ballið”.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan

Athugasemdir

athugasemdir

Deila