Íslamistaflokkurinn Nyans sterkur meðal innflytjenda á viðkvæmum svæðum í Svíþjóð

Allt lítur út fyrir, að nýstofnaði íslamistaflokkurinn Nýans verði næststærsti flokkurinn á fimmtán kjörstöðum í sænsku þingkosningunum í ár. Bráðabirgðatalning atkvæða bendir til þess.

Enn sem komið er hefur ekki verið greint frá fjölda atkvæða þeirra flokka, sem ekki komast með fulltrúa á þing. Hins vegar er hægt að sjá hversu mörg atkvæði hópurinn „aðrir flokkar“ fékk í kosningunum í hverju kjördæmi fyrir sig.

Miðillinn Samnytt hefur farið yfir atkvæðin og þá kemur í ljós, að hópurinn „aðrir flokkar“ hafi fengið mjög stóran hlut atkvæða á nokkrum innflytjendasvæðum.

Stærstir í Rósagarðinum í Malmö og Rinkeby í Stokkhólmi

Flest atkvæði til annarra flokka voru greidd í Rosengård centrum, þar sem 28,2 % kusu annan flokk en var til staðar á þinginu. Talið er að mikill meirihluti þessara atkvæða hafi farið til íslamistaflokksins Nyans.

Í Rinkeby í Stokkhólms kýs stór hluti „aðra flokka.“ „Aðrir flokkar“ fá næstflest atkvæði á allt að fimmtán kjörstöðum í Svíþjóð, svæði þar sem margir innflytjendur búa og eru skilgreind sem viðkvæm svæði.

Samnytt tók saman lista (sjá neðar á síðunni) yfir þá kjörstaði, þar sem „aðrir flokkar“ fengu mest atkvæði í kosningunum í ár. Eru listuð svæði, þar sem að minnsta kosti tíu % kjósenda kusu annað en þá flokka, sem áður hafa verið á þingi.

Af listanum er einnig hægt að greina hvort „aðrir flokkar“ hafi verið næst stærstir, þriðju stærstir o.s. frv. í hverju kjördæmi.

„Aðrir flokkar“

Kjörstaður% atkvæðaStaða
Rosengård centrum28.2Näst störst
Spånga 27 Rinkeby mellersta26.5Tredje störst
Herrgården24.7Näst störst
Spånga 17 Rinkebysvängen N23Tredje störst
Örtagården V22.6Näst störst
Spånga 21 Rinkeby C22.2Tredje störst
Spånga 23 Rinkebysvängen S22.2Tredje störst
Törnrosen22Näst störst
Västra Hisingen, Svarte Mosse21.9Näst störst
Spånga 22 Rinkebysvängen Ö20.8Tredje störst
Nordöstra Göteborg, Skolspåret20.5Tredje störst
Örtagården Ö20.4Näst störst
Nordöstra Göteborg, Hjällbo Södra19.8Tredje störst
Norrestad18.9Näst störst
Dalaberg-Norra Hovhult18.6Näst störst
Spånga 20 Kvarnbyvägen mfl18.2Tredje störst
Vivalla östra17.6Näst störst
Törnrosen-Örtagården17.4Tredje störst
Kista 11 Trondheimsgatan17.4Tredje störst
Spånga 13 Tensta C17.2Tredje störst
Vivalla västra17Näst störst
Lindängen-Vårsången17Näst störst
Nordöstra Göteborg, Gårdsten Centrum16.8Tredje störst
Västra Hisingen, Friskväderstorget16.7Tredje störst
Vivalla norra15.9Näst störst
Spånga 18 Rinkebystråket15.4Tredje störst
Kroksbäck S15.1Tredje störst
Västra Hisingen, Länsmansgården S14.6Tredje störst
Lindängen Ö14.5Tredje störst
Kryddgården S14.5Näst störst
Nordöstra Göteborg, Mejramgatan m fl14.3Tredje störst
Apelgården S14.2Tredje störst
Spånga 10 Hjulsta V14.1Tredje störst
Kista 9 Bergensgatan14.1Tredje störst
Nordöstra Göteborg, Hammarkullen Ö14.1Fjärde störst
Kista 8 Nidarosgatan14Tredje störst
Västra Hisingen, Biskopsgården Norra13.7Tredje störst
Östra Göteborg, Siriusgatan Östra13.3Tredje störst
Spånga 12 Nydal13.2Tredje störst
Västra Hisingen, Länsmansgården V13.2Tredje störst
Nordöstra Göteborg, Gårdsten Norra13.1Tredje störst
Apelgården N12.3Näst störst
Holma S12.2Tredje störst
Norrby-Billdalsgatan12Näst störst
Spånga 19 Rinkebysvängen V12Tredje störst
Nordöstra Göteborg, Hammarkullen V11.8Tredje störst
Östra Göteborg, Zenitgatan m fl11.8Tredje störst
Kryddgården N11.7Tredje störst
Nordöstra Göteborg, Eriksbo Östra11.6Fjärde störst
Gullviksborg11.6Fjärde störst
Nordöstra Göteborg, Bläsebo11.6Tredje störst
Hermodsdal11.6Fjärde störst
Fittja Värdshusvägen11.3Fjärde störst
Kista 7 Oslogatan11.3Tredje störst
Kista 1 Akalla C11.3Tredje störst
Östra Göteborg, Bergsjön Östra11.2Tredje störst
Fittja Krögarvägen11.1Tredje störst
Spånga 14 Gullinge11Tredje störst
Valsätra sydvästra11Tredje störst
Nordöstra Göteborg, Hammarkullen C11Tredje störst
Grantorp norra10.9Fjärde störst
Nordöstra Göteborg, Senapsgatan m fl10.8Fjärde störst
Spånga 15 Risingeplan mfl10.8Tredje störst
Västra Hisingen, Biskopsgården Södra10.7Fjärde störst
Centrala Hisingen, Fyrklövern10.7Fjärde störst
Gottsunda – Stenhammarsparken10.6Tredje störst
Gränby sydvästra10.5Tredje störst
Spånga 25 Hjulsta Ö10.5Tredje störst
Östra Göteborg, Siriusgatan Västra10.4Tredje störst
Nordöstra Göteborg, Rannebergen C10.4Fjärde störst
Nordöstra Göteborg, Sandeslätt10.2Tredje störst
Spånga 11 Erikslund10.1Tredje störst
Nordöstra Göteborg, Gårdsten Östra10.1Tredje störst
Persborg10Fjärde störst
Östra Göteborg, Tellusgatan m fl10Tredje störst
Hallunda C10Femte störst

Deila