OneSystems bjóða upp á heildarlausnir í skjalamálum

Ingimar Arndal framkvæmdastjóri OneSystems

Með aukinni nútímavæðingu fyrirtækja er ýmis skjala umsýsla þar ekki undanskilin. Síðastliðin sautján ár hefur fyrirtækið OneSystems sérhæft sig í rafrænum skjalalausnum fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga og þannig verið ákveðnir brautryðjendur á sínu sviði.

Ingimar Arndal framkvæmdastjóri OneSystems var gestur í þætti Markúsar Þórhallssonar í dag þar sem hann sagði frá starfsemi fyrirtæksins. Ingimar sagði að til dæmis hentaði svokallaður róbót sem er í raun skjalastjórnunarkerfi vel í byggingariðnaði

þar eru ferlarnir flóknir og margir aðilar sem koma þar að en með skjalastjórnunarkerfi verður þetta leikur einn og tryggir gæði í samskiptum og verður til hagræðis í öllum rekstrinum“,segir Ingimar.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila