Könnun: Mikilvægara að stjórnvöld geri fólki kleift að kaupa húsnæði framur en tryggja aðgang að leiguhúsnæði

Afgerandi meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu telja mikilvægara að stjórnvöld geri fólki kleift að kaupa húsnæði heldur en tryggja aðgang að leiguhúsnæði.

Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunarinnar sem fram fór um helgina en niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi en í þessari könnun var spurt: Hvort er mikilvægara að þínu mati? og voru valmöguleikarnir tveir og var niðurstaðan eftirfarandi:

Að stjórnvöld geri fólki kleift að geta keypt húsnæði? 86,6%

Að stjórnvöld tryggi að fólk hafi aðgang að leiguhúsnæði? 13,4%

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila