Könnun: Rúmlega 60% fannst skaupið lélegt eða mjög lélegt

Rúmum 60% þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu finnst skaupið hafa verið lélegt eða mjög lélegt. Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunarinnar sem fram fór hér á vefsíðunni á síðustu tveimur sólarhringum. Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi í dag en í þessari könnun var spurt: Hvernig fannst þér skaupið?. Niðurstaðan var eftirfarandi:
Mjög lélegt 38,4%
Lélegt 23,4%
Mjög gott 12,8%
Gott 9,5%

Athugasemdir

athugasemdir

Deila