Könnun: Skiptar skoðanir um hvort innleiða ætti kviðdóm á Íslandi

Skiptar skoðanir eru um hvort rétt væri að innleiða kviðdóm á Ísladi en þó eru þeir aðeins fleiri sem telja að það ætti að gera. Þetta kemur fram í niðurstöðu skoðanakönnunar Útvarps Sögu sem fram fór hér á vefsíðunni á síðasta sólarhring. Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi en í þessari könnun var spurt: Á að innleiða kviðdóm á Íslandi? Niðurstaðan var eftirfarandi:


Já 50,6%

Nei 40,3%

Hlutlaus 9,2%

Athugasemdir

athugasemdir

Deila