Könnun: Vilja ekki innflutning á hráu kjöti

Afgerandi meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu vilja að ekkert hrátt kjöt sé flutt til landsins. Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunarinnar sem fram fór hér á vefsíðunni á síðasta sólarhring. Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi en í þessaru könnun var spurt: Hvernig á að haga innflutningi á hráu kjöti til landsins?. Niðurstaðan var eftirfarandi:
Engan innflutning 74%
Minni Innflutning 15%
Meiri innflutning 10,7%

Athugasemdir

athugasemdir

Deila