Framsal kvóta til barna Samherjamanna sýnir mikilvægi þess að setja verður skýrt auðlindarákvæði í stjórnarskrá

Inga Sæland þingmaður og formaður Flokks fólksins.

Framsal kvóta Samherjamanna til barna sinni sýnir fram á svo ekki verður um villst mikilvægi þess að farið verði í það að setja skýrt auðlindarákvæði í stjórnarkrána. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Ingu Sæland formanns Flokks fólksins í síðdegisútvarpinu í dag en hún var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur.

Inga segir kerfið eins og það er nú of götótt til þess að verja hagsmuni þjóðarinnar

þetta er hriplekt kerfi og það er farið með það á ýmsan máta og auðvitað ofbýður okkur og fólki sem hefur lent í að horfa upp á heila atvinnugrein úr þorpinu sínu og misst allt sitt ofbýður“,segir inga.

Hún segir núverandi fyrirkomulag einfaldlega ekki boðlegt

á sama tíma sjáum við að arðurinn af þjóðarauðlindinni sem hefur verið að raðast á fárra hendur er nýttur langt út fyrir auðlindina“.

Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila