Lagið Voices með Tússa valið framlag Svía til Eurovision í ár

Tússi hefur ótrúlega sönghæfileika og má búast við miklu frá honum í framtíðinni.

Tússi söng sig beint inn í hjörtu Svía og alþjóðlegu dómnefndarinnar með laginu Voices í úrslitakeppni Melodifestivalen í Svíþjóð í kvöld. Greinilega líkaði Íslendingum vel við lagið því þeir gáfu Tússa sína 12 punkta. Tússi fékk 2,9 miljónir atkvæða Svía og aldrei áður hefur neitt lag fengið jafn mörg atkvæði. Sló hann met John Lundvik frá 2019 sem fékk 2,2 milljónir atkvæða.

Hver er Tússi?

Tousin „Tusse“ Chiza fæddist 1. janúar 2002 í Kongo-Kihshasa og kom einsamall til Svíþjóðar án foreldra sem 8 ára flóttabarn eftir 3 ár á flótta frá stríðinu í Kongó. „Ég man ekki eftir pabba mínum, ég man heldur ekki eftir mömmu“ segir Tússi í viðtali við Expressen. Lagið Voices beinist til allra sem eru einmana en þá tilfinningu hefur hann sjálfur lengi lifað með. „Ég hef lengi fundist ég vera einsamall á leiðinni að finna út það rétta. Ég hef flutt mikið á milli ólíkra fjölskyldna og hef alltaf verið einsamall. En á einhvern hátt hefur músíkin alltaf verið með mér, svo ég hef verið einsamall en hef ekki fundist ég vera svo einmana vegna þess að ég hef haft músíkina.“

Móðir Tusse dó 2016 og hann náði að tala við hana en gat ekki heimsótt hana. Hann segist ætla að heimsækja föður sinn, þegar farsóttin leyfir.

Vann Idol aðeins 17 ára gamall

Músíkferill Tousin Chiza hefur verið beina brautin beint á toppinn. Árið 2019 vann han Idol og eru lögin Rain sem var sigurlagið ásamt túlkun hans af lagi Whitney Houstons „How will I know“ meðal annars aðgengileg á Spotify.

Lagið Voices er samið af Joy og Linnea Deb, Jimmy „Joker“ Thörnfeldt og Anderz Wrethov. Textinn fylgir að neðan á ensku og einnig myndband af sigurlagi Svía Voices.

Sigurlag Tónlistarhátíðarinnar 2021 í Svíþjóð. Lagið verður fulltrúi Svía í Eurovision í ár sem fer fram í Rotterdam, Hollandi í maí.


There’s fire in the rain
But we’ll get up again
We’re thousand miles apart
But we’ll overcome

I’ll never let you down
World is turning us around
But I feel it in my heart
Let’s make a brand new start

Can’t stop us now forget the haters
Get up and live and make it matter
There’s more to life so go ahead and
sing it out

Can you hear
a million voices
Calling out
in the rain
You know we got
a million choices
So go get out
and let it rain

A million voices voices
A million voices voices
A million voices voices
A million voices

There’s fire in the rain
And I can feel your pain
Painting all the scars in
The colours of change

Don’t let them hold you down
Don’t let them hold you down
Go shooting like a star
The star you are

Can’t stop us now forget the haters
Get up and live and make it matter
There’s more to life so go ahead and
sing it out

Can you hear
a million voices
Calling out
in the rain
You know we got
a million choices
So go get out
and let it rain

Can you hear them
A million voices voices
Can you hear them
A million voices voices
Can you hear them
A million voices voices
Can you hear them
A million voices

Can you hear them?
Can you hear them?

Can you hear
a million voices
Calling out
in the rain
You know we got
a million choices
So go get out
and let it rain

Can you hear them
A million voices voices
Can you hear them
A million voices voices
Can you hear them
A million voices voices
Can you hear them
A million voices

Þetta er eitt af lögunum sem Tússi söng þegar hann vann Idol í Svíþjóð.
Annað lag frá Idol, þar sem Tússi syngur lag Whitney Housto „How will I know“
Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila