Tíma þingsins sólundað í mál sem skipta litlu máli á meðan stóru málin sitja á hakanum

Snorri Magnússon formaður Landssambands lögreglumanna

Tíma þingsins er sólundað í lítil og léttvæg mál, eins og lögleiðingu áfengissölu í verslunum á meðan stóru málin sem taka þarf á, eins og skipulagðri glæpastarfsemi eru látin sitja á hakanum. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Snorra Magnússonar formanns Landssambands lögreglumanna í þætti Markúsar Þórhallsonar í dag.

Snorri segir að marg af því sem hefur farið forgörðum megi rekja til agaleysis í stjórnkerfinu

það eru gerðar áætlanir og ekki farið eftir þeim, eða að áætlanir standast ekki, það er til dæmis endurgerður braggi og ekkert stenst, svo eru menn hissa að álin eru eins og þau eru, þetta er einfaldlega vegna þess að það er ekki verið að fara eftir áætlunum“,segir snorri.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila