Fimm fyrirtæki metin hæf til að byggja nýjan Landspítala við Hringbraut

Fimm verktakafyritæki hafa verið metin hæf til þess að taka þátt í útboði vegna vegna uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna við Hringbraut. Í tilkynningu frá Nýjum Landspítala ohf. Í tilkynningunni segir að við hæfnismatið hafi verið gerðar ákveðnar lágmarkskröfur varðandi fjárhagslegt og tæknilegt hæfi og eftir hæfnismatið hafi fimm fyrirtæki staðið eftir. Fyrirtækin eru:
Eykt ehf

Íslenskir aðalverktakar hf

Ístak hf

Rizzani De Eccher Island S.P.A, Rizzani De Eccher Ísland ehf, Þingvangur ehf.

ÞG verktakar ehf

Athugasemdir

athugasemdir

Deila