Pólitíkusar vilja ekki kjósendur eftir kosningar

Gunnar Smári Egilsson

Stjórnmálamenn missa áhugann á kjósendum sínum mjög fljótt eftir kosningar og vilja svo lítið með þá hafa þar til kosið verður næst.

Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Gunnars Smára Egilssonar blaðamanns í þættinum Innlendar fréttir vikunnar í dag en hann var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur og Péturs Gunnlaugssonar.

Í þættinum var meðal annars farið yfir Klaustursmálið og niðurstöðu Forsætisnefndar og ýmsar hliðar þess máls auk fleiri mála sem efst hafa verið á baugi  hérlendis í þessari viku.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila