Ráðríkir arkitektar og raflínur höfðu neikvæð áhrif á uppbyggingu nýrra hverfa í Hafnarfirði

Stjórnsemi arkitekta og raflínur urðu til þess að tafir hafa orðið á uppbyggingu nýrra hverfa í Hafnarfirði, sem síðan hefur leitt til þess að íbúafjöldi hefur staðið mikið í stað. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Sigurðar Þ. Ragnarssonar oddvita og bæjarfulltrúa Miðflokksins í síðdegisútvarpinu í dag en hann var gestur Magnúsar … Halda áfram að lesa: Ráðríkir arkitektar og raflínur höfðu neikvæð áhrif á uppbyggingu nýrra hverfa í Hafnarfirði