Vill að Elliðaárdalur verði friðaður fyrir ágangi borgarstjórnarmeirihlutans

Eyþór Arnalds borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins

Það er vilji okkar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að Elliðaárdalur verði friðaður fyrir hinum mikla ágangi borgaryfirvalda sem þau hafa sýnt svæðinu. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í síðdegisútvarpinu í dag en hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar.

Eyþór segir að betur færi á því að Elliðaárdalurinn fái að vera í friði enda nýti margir borgarbúar hann til útivistar, kostnaður við gróðurhvelfinguna sé of mikill, auk þess sem ljósmengun sé af slíkum byggingum

þetta er eitt helsta græna svæði borgarinnar og í raun er er það einstakt út af fyrir sig og það á ekki að raska því með atvinnuuppbyggingu, þetta á að vera afþreyingarsvæði fyrir borgarbúa“,segir Eyþór.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila