Heimsmálin: Rússar brugðust Ítölum ekki á ögurstundu og veittu aðstoð vegna Kórónuveirufaraldursins

Rússar hafa veitt Ítölum mikilvæga hjálp í baráttunni í þeirrai erfiði baráttu sem ítalsa þjóðin stendur í gagvart Kórónaveirunni. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Hauks Haukssonar fréttamanns í Moskvu í þættinum Heimsmálin, fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi í dag en hann var viðmælandi Arnþrúðar Karlsdóttur.

Haukur bendir á að á meðan Rússar hafi veitt ítölum alla þá hjálp sem þeir hafa geta veitt hafi Evrópusambandið að sama skapi brugðist ítölsku þjóðinni, sérstaklega með því að veita ekki þá hjálp sem þurft hefði að veita í upphafi faraldursins þar í landi, með þeim afleiðingum sem nú hafa orðið og ekki sér fyrir endan á

og þarna heldur fólk áfram að deyja og enginn veit hvort talan verður komin í tíuþúsund í næstu viku, þetta er auðvitað hreint út sagt alveg ömurlegt svo ekki sé meira sagt“,segir Haukur.

Þá segir Haukur að í Rússlandi hafi enginn einast maður látist af völdum veirunnar, því megi helst þakka faglegum viðbrögðum rússa sem settu af stað mjög öfluga skimum auk landamæralokana í upphafi.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila