Miklar breytingar í umferðarmálum í náinni framtíð

Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB

Það er ljóst að miklar breytingar framundan þegar kemur í umferðarmálum landsmanna og stefnan er augljóslega að fækka einkabílum á götum borgarinnar. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Runólfs Ólafssonar framkvæmdastjóra FÍB í þætti Markúsar Þórhallssonar í dag.

Runólfur segir miður að verið sé að þrengja að einkabílnum eins og verið sé að gera en nauðsynlegt sé að gera ráð fyrir einkabílnum rétt eins og annari umferð, það sé vel hægt án þess að það bitni á annari umfer, eins og alemmningssamgöngum

það þarf að skoða þetta heildstætt og taka allt með inn í jöfnuna, til dæmis skoða vinnutímafyrirkomulag á stærstu vinnustöðunum, og svo framvegis, það þarf að hugsa þetta svona, ekki eingöngu út frá ætlaðri umferð og umferðarþunga“,segir Runólfur.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan

Athugasemdir

athugasemdir

Deila