Stjórnmálamenn vita vel hvers vegna Ísland er á gráa listanum

Magnús Þór Hafsteinsson

Það þýðir ekkert fyrir þingmenn að þykjast vera hissa á því að Ísland sé á gráa listanum því þeir vita vel hvers vegna svo er, en þeir eru ekki að segja okkur frá því. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Magnúsar Þórs Hafsteinssonar fyrrverandi þingmanns í síðdegisútvarpinu í dag en hann var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur og Péturs Gunnlaugssonar.

Magnús segir að alþingismenn hiki ekki við að segja þjóðinni ósatt um gráa listann

og þarna standa þingmennirnir i pontu og þykjast ekkert vita og þykjast hissa en þeir vita alveg upp á hár hvers vegna Ísland er á þessum gráa lista, þeir eru bara ekkert að segja okkur frá því og halda það að fólk sjái ekki í gegnum þetta, en það er öðru nær, almenningur veit þetta alveg“,segir Magnús.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan

Athugasemdir

athugasemdir

Deila