Skuldarar varnarlausir í vonlausri stöðu gagvart kerfinu

Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Hafþór Ólafsson.

Skuldarar gengistrggðra húsnæðislána eru varnarlausir og í vonlausri stöðu gagnvart lánadrottnum sínum enda standi stjórnkerfi með lánadrottnum. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur formanns Hagsmunasamtaka heimilanna og eiginmanns hennar Hafþórs Ólafssonar stjórnarmanns samtakanna í þætti Markúsar Þórhallssonar. Þau sögðu sögu sína í þættinum og samskiptum sínum við kerfið en þau segja meðal frá því þegar húsnæði þeirra var boðið upp með ólögmætum hætti að þeirra sögn. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

 

 

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila