Slóvakar eru vinsamleg og framsækin þjóð

Runólfur Oddsson ræðismaður Slóvakíu.

Slóvanska þjóðin er framsækin, vinsamleg og vel menntuð þjóð og landið afar fallegt sem gerir það vel þess virði að heimsækja það. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Runólfs Oddssonar ræðismanns Slóvakíu á Íslandi í síðdegisútvarpinu í dag en hann var gestur Hauks Haukssonar. Runólfur bendir á að íslendingar hafa sótt sér menntun í slóvenska læknaskóla ” svo hefur fyrirtækið Marel fengið til sín vel menntaða slóvenska verkfræðinga sem vinna hjá fyrirtækinu í Slóvakíu“,segir Runólfur. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila