Heimsmálin: 558 látnir á Spáni og 800 alvarlega veikir

Afleiðingar Kórónuveirufaraldursins eru mjög alvarlegar á Spáni en ástandið þar í landi er það næst versta á heimsvísu. Í þættinum Heimsmálin, fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi ræddi Arnþrúður Karlsdóttir við Sólveigu Hákonardóttur sem búsett í Alicante á Spáni þar sem hún lýsti ástandinu á Spáni.

Sólveig sagði meðal annars frá því að nú séu 558 manns látnir á Spáni, 700 alvarlega veikir en alls séu 13.800 smitaðir af veirunni. Þá er í gildi útgöngubann um allt landið en lögreglan tekur mjög hart á þeim sem brjóta útgöngubannið og geta þeir sem það brjóta átt von á mjög háum sektum

svo er það þannig að þú mátt aðeins fara í matvörubúð, banka eða apótek en þá máttu aðeins ferðast einn í bíl“,segir Sólveig.

Hlusta má á viðtalið hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila