Margir andvígir lögleiðingu neyslurýma fyrir sprautufíkla

A drug user prepares to inject himself with heroin inside VANDU’s supervised injection room.

Meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu eru andvígir lögleiðingu svokallaðra neyslurýma sem fyrirhugað er að sett verði á laggirnar á næstunni.

Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunarinnar sem fram fór hér á vefsíðunni á síðasta sólarhring. Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi en í þessari könnun var spurt:

Ert þú andvíg/ur eða hlynnt/ur lögleiðingu neyslurýma fyrir sprautufíkla?.

Niðurstaðan var eftirfarandi:


Andvíg/ur 60%


Hlynnt/ur 27%


Hef ekki myndað mér skoðun 13,3 %

Athugasemdir

athugasemdir

Deila