„Stelið ekki kosningunum” – Antifa beið myrkurs til að ráðast á stuðningsmenn Donald Trumps

Hudruðir þúsunda fóru í mikla stuðningsgöngu að Frelsistorginu í Washington s.l. laugardag og í 50 öðrum borgum í Bandarikjunum til að lýsa yfir stuðningi við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Spjöld sáust með áletrunum eins og „Hættið þjófnaðinum,” „Gerum Bandaríkin sanngjörn aftur” og „Trump 2020.”

Trump tísti að það vermdi hjartaræturnar að „sjá allan þennan gríðarlega stuðning þarna úti sérstaklega allar göngur sem vaxið hafa fram út um allt land að meðtallinni stóru göngunni í Washington.”

Forsetinn brá sér í bílferð til að heilsa upp á stuðningsmenn sem fögnuðu forsetanum

Þegar flestir voru farnir heim eftir fundinn, þá lét Antifa til skarar skríða og réðst á stuðningsmenn Trump sem enn voru í miðborginni. Trump tísti að „Vesilmenni Antifa flúðu af hólmi um daginn eftir að hafa reynt að ráðast á fólk í Trump göngunni vegna þess að fólk sló tilbaka. Antifa beið þar til um kvöldið, þegar 99% voru farnir og réðust á saklausa stuðningsmenn #MAGA. Lögregla DC gerið störfin ykkar og haldið ekki aftur af ykkur!!!”

Athugasemdir

athugasemdir

Deila