Síðdegisútvarpið: Norðmenn stöðva vopnasölu til tyrkneska hersins

Haukur Hauksson

Norsk yfivöld hafa stöðvað alla vopnasölu til tyrkneska hersins vegna innrásar í Sýrland. Þetta var meðal þess sem fram kom í síðdegisútvarpinu í dag en þar ræddu Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson um innrásina.

Þá ræddi Pétur Gunnlaugsson í þættinum við Hauk Hauksson fréttamann í Moskvu en Haukur segir herinn nú vera komin um á kílómetra inn á það svæði sem þeir ætli að gera að öryggissvæði. Hann segir að framvinda hernaðaraðgerða ráðist af því hvort tyrkir muni taka undir sig stærra svæði en þeir segjast ætla að gera.

Hlusta má á fróðlega greiningu Hauks á hernaðaraðgerðunum í spilaranum hér að neðan.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila