Þúsundir hælisleitendur brutust inn á spánskt yfirráðasvæði – 23 dóu

Spánska landamæralögreglan birti fleiri myndbönd frá Melilla í Norður-Afríku. Hælisleitendurnir sjást klifra yfir girðingar og komast inn á spánskt landssvæði (mynd sksk twitter).

Yfir 2000 afríkanskir hælisleitendur, allt karlmenn að því er virtist, brutust inn í spánska Melilla á landamæragirðingu við Marokkó. Yfir 500 þeirra tókst að komast að komast yfir girðinguna að sögn The Guardian. Þar af tókst um 130 að komast áfram til Melilla til að sækja um hæli í ESB.

A.m.k. 23 hælisleitendur létu lífið og allt að hundrað slösuðust. Spænska lögreglan segir að um 50 landamæraverðir hafi slasast og margir lögreglubílar voru eyðilagðir m.a. með grjótkasti.

Hælisleitendum sem tókst að komast komast inn á spánskt landssvæði fögnuðu sigrinum og hrópuðu m.a. „f…ck Marocko.“

Sjá má myndbönd af innrásinni í tístum hér að neðan

Sjá nánar hér og hér

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila