Tónlistarkennarar standa fyrir samsöng í sóttkví

Harpa Þorvaldsdóttir og Matthildur aðstoðarkona syngja meðal annars lagið Ást

Tónlistarkennarar víða um land hafa tekið höndum saman og tekið upp 17 myndbönd með sönglögum. Hvetja tónlistarkennaranir til þess að fólk skoði myndböndin, finni eitthvað við hæfi sinnar fjölskyldu og syngi með lögunum.

Kennararnir sem tekið hafa upp lög eru Harpa Þorvaldsdóttir í Laugarnesskóla, Björg Þórsdóttir í Ísaksskóla, Valgerður Jónsdóttir í Grundaskóla, Nanna Hlíf Ingvadóttir í Landakotsskóla.

Smelltu hér til þess að horfa á myndböndin, og mundu að syngja með.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila