Trúðasýning: Bíll Biden festist í umferðinni í London – Bretar hlæja

Ekkert virkar fyrir Biden þessa daga, alla vega ekki umferðin í London, þrátt fyrir sérstaka varða leið forseta bandaríkjanna á leið í boð Karls III konungs í Buckingham höll.

Karl III konungur býður þjóðhöfðingjum til hallarinnar til erfisdrykkju í kjölfar jarðarfarar Elísabetar II drottningar, móður sinnar.

Joe og Jill festust í umferðinni fyrir utan kaffihús á leiðinni til hallarinnar.

Bretar sem höfðu still sér upp hvoru megin við veginn hlógu, þegar Joe og Jill fóru fram hjá á langa forsetabílnum, sem sýndi litla lipurð á götum Lundúnaborgar.

Ekkert virkar fyrir Joe.

Myndbandið hér að neðan sýnir atvikið og er sótt frá miðnæturriddaranum á Telegram

Deila