Vilja að orkupakkaumræðan verði færð aftast á dagskrá þingsins

Fjórir stjórnarandstöðuflokkar, Viðreisn, Samfylking, Píratar og Flokkur fólksins hafa lagt til að umræðan um riðja orkupakkan verði færð aftast á dagskrá þingsins til þess að hægt verði að afgreiða önnur mál sem bíða umfjöllunar á Alþingi. Benda flokkarnir á að mörg brýn mál sem að auki hafi komið allt of seint fram bíði afgreiðslu og segja að stjórnarmeirihlutanum hafi gjörsamlega mistekist að höggva á þann hnút sem málið sé orðið, því leggi þessir fjórir flokkar a dagskránni verði breytt með ofangreindum hætti.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila