Vinna að skyndirýmingu við gosstöðvarnar á Reykjanesi

Lögreglan ásamt björgunarsveitafólki vinnur nú að því að rýma gosstöðvarnar eftir að raun tók skyndilega að renna af miklu hraða niður nátthafa. Rennslið er á þeirri leið þar sem flestir koma að gosstöðvum og því mikil hætta á ferðum.

Samkvæmt upplýsingum verður þeim sem eru á svæðinu tilkynnt með sms að svæðinu hefur verið lokað og að auki hefur umferð að gosstöðvunum verið stöðvuð vegna hraunflæðisins.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila