Vara íslendinga við að ferðast til þeirra svæða þar sem kórónveiran hefur greinst

Utanríkisráðuneytið varar íslendinga við að ferðast um þær slóðir erlendis þar sem hinn skæði Kóróna vírus hefur greinst. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu viðbragðsaðila sem send hefur verið fjölmiðlum.

Í tilkynningunni segir að enn séu dauðsföll af völdum veirunnar séu enn eingöngu bundin við Kína en þrátt fyrir það heldur veiran áfram að breiðast út en nýjasta staðfesta tilfellið var greint í Rússlandi í morgun. Búið er að virkja síma heilsugæslunnar 1770 til þess að taka á móti tilkynningu frá almenningi telji sig einhver bera einkenni veirunnar. Þá fundaði kínverski sendiherrann í dag með heilbrigðisyfirvöldum þar sem farið var yfir stöðu mála.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila