Vissi ekki hvaða lög gilda um upptökur og sendi því upptökuna á fjölmiðla

Bára Halldórsdóttir sem tók upp samtöl sex þingmanna á Klaustur Bar segist ekki hafa vitað hvaða lagareglur væru um upptökur eins og þá sem hún tók upp og sendi því fjölmiðlum, Stundinni og DV upptökuna og lét þeim eftir að taka ákvörðun um birtingu. Þetta kom fram í máli Báru í þættinum Vinnuskúrnum en hún … Halda áfram að lesa: Vissi ekki hvaða lög gilda um upptökur og sendi því upptökuna á fjölmiðla